Ingó telur að veðrið muni ekki hafa áhrif á stemninguna í Brekkusöngnum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. ágúst 2018 21:15 Ingó hefur stýrt Brekkusöngnum frá árinu 2013. Vísir/Óskar P. Friðriksson Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, einnig þekktur sem Ingó veðurguð, segir stemninguna fyrir Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum vera góða, eins og fyrri ár, en Ingó er að stýra Brekkusöngnum í kvöld, sjötta áríð í röð. „Ég myndi ekki segja að þetta væri erfiðasta giggið mitt, því manni finnst einhvern veginn allir vera svo rosalega spenntir fyrir þessu. Maður fer eiginlega bara og ýtir á play því maður veit að brekkan er alltaf klár.“Lagalistinn klár Ingó sagðist ekki vera með fjöldann sem kæmi í brekkuna á hreinu, en hann var kvaðst viss um að það væri spenna og stemning í mannskapnum. Aðspurður hvort lagalistinn væri klár sagði Ingó að svo væri. „Hann var kláraður bara í dag. Það eru náttúrulega allir með skoðanir og maður er alltaf að leita eftir áliti héðan og þaðan. Það eru ákveðin lög sem eru alltaf tekin, svo í bland eru svona eitt og eitt alíslenskt og jafnvel erlent. Það má segja að þetta sé solid klassískur listi með smá kryddi.“Telur að veðrið verði ekki vandamálNokkuð hefur verið um að tjöld hafi fokið í Vestamannaeyjum, og opnað hefur verið inn í íþróttahúsið þar sem veðurbarnir þjóðhátíðargestir geta leitað skjóls. Þrátt fyrir það segist Ingó ekki telja að vont veður muni spilla fyrir stemningunni í Dalnum í kvöld, en veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Suðurlandi. „Það spáði mjög vondu veðri, en það er furðumikið í lagi ennþá, þannig ég hef ekki miklar áhyggjur af því. Vonandi hangir þokkalega þurrt og hvessir ekki mikið, og þá er þetta bara íslenskt sumarveður. Smá úði og gola og þá eru allir sáttir.“ Brekkusöngurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi klukkan 23 í kvöld. Veður Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, einnig þekktur sem Ingó veðurguð, segir stemninguna fyrir Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum vera góða, eins og fyrri ár, en Ingó er að stýra Brekkusöngnum í kvöld, sjötta áríð í röð. „Ég myndi ekki segja að þetta væri erfiðasta giggið mitt, því manni finnst einhvern veginn allir vera svo rosalega spenntir fyrir þessu. Maður fer eiginlega bara og ýtir á play því maður veit að brekkan er alltaf klár.“Lagalistinn klár Ingó sagðist ekki vera með fjöldann sem kæmi í brekkuna á hreinu, en hann var kvaðst viss um að það væri spenna og stemning í mannskapnum. Aðspurður hvort lagalistinn væri klár sagði Ingó að svo væri. „Hann var kláraður bara í dag. Það eru náttúrulega allir með skoðanir og maður er alltaf að leita eftir áliti héðan og þaðan. Það eru ákveðin lög sem eru alltaf tekin, svo í bland eru svona eitt og eitt alíslenskt og jafnvel erlent. Það má segja að þetta sé solid klassískur listi með smá kryddi.“Telur að veðrið verði ekki vandamálNokkuð hefur verið um að tjöld hafi fokið í Vestamannaeyjum, og opnað hefur verið inn í íþróttahúsið þar sem veðurbarnir þjóðhátíðargestir geta leitað skjóls. Þrátt fyrir það segist Ingó ekki telja að vont veður muni spilla fyrir stemningunni í Dalnum í kvöld, en veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Suðurlandi. „Það spáði mjög vondu veðri, en það er furðumikið í lagi ennþá, þannig ég hef ekki miklar áhyggjur af því. Vonandi hangir þokkalega þurrt og hvessir ekki mikið, og þá er þetta bara íslenskt sumarveður. Smá úði og gola og þá eru allir sáttir.“ Brekkusöngurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi klukkan 23 í kvöld.
Veður Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira