Biðst afsökunar á orðum sínum um dauða Zombie Boy Atli Ísleifsson skrifar 5. ágúst 2018 20:59 Zombie Boy kom meðal annars fram í tónlistarmyndbandi Lady Gaga við lagið Born This Way. Twitter/Lady Gaga Bandaríska tónlistarkonan Lady Gaga hefur beðist afsökunar á að hafa tjáð sig „of snemma“ um dauða vinar síns og fyrirsætunnar Rick Genest, einnig þekktur sem Zombie Boy. Hinn 32 ára Genest fannst látinn við heimili sitt á miðvikudaginn. Lady Gaga minntist Genest á samfélagsmiðlum og sagði hann hafa svipt sig lífi og að nauðsynlegt væri að opna betur umræðuna um geðsjúkdóma. Ekki hefur fengist staðfest hvort raunverulega hafi verið um sjálfsvíg að ræða og telur fjölskylda Genest að hann hafi látist af slysförum. Genest var þekktur fyrir beina- og líffærahúðflúr sín og birtist meðal annars í tónlistarmyndbandi Lady Gaga við lagið Born This Way. Lady Gaga hefur nú fjarlægt tíst sitt þar sem hún minntist á „sjálfsvíg vinar [síns] Rick Genest“. Í tveimur nýjum tístum biður hún fjölskyldu Genest afsökunar og birtir mynd af þeim tveimur saman.Out of respect for Rick's family, Rick & his legacy I apologize if I spoke too soon as there was no witnesses or evidence to support any conclusion for the cause of his death. I in no way meant to draw an unjust conclusion My deepest condolences to his entire family and friends. pic.twitter.com/CJ9AdOJ22j— Lady Gaga (@ladygaga) August 4, 2018 The art we made was sacred to me and I was emotional, he was an incredible artist and his art and heart will live on. Rest In Peace You beautiful soul. pic.twitter.com/0gXTJ6cHYB— Lady Gaga (@ladygaga) August 4, 2018 Andlát Tengdar fréttir Zombie Boy er látinn Fyrirsætan Rick Genest, sem er betur þekktur sem Zombie Boy, er látinn, 32 ára að aldri. 3. ágúst 2018 09:39 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Bandaríska tónlistarkonan Lady Gaga hefur beðist afsökunar á að hafa tjáð sig „of snemma“ um dauða vinar síns og fyrirsætunnar Rick Genest, einnig þekktur sem Zombie Boy. Hinn 32 ára Genest fannst látinn við heimili sitt á miðvikudaginn. Lady Gaga minntist Genest á samfélagsmiðlum og sagði hann hafa svipt sig lífi og að nauðsynlegt væri að opna betur umræðuna um geðsjúkdóma. Ekki hefur fengist staðfest hvort raunverulega hafi verið um sjálfsvíg að ræða og telur fjölskylda Genest að hann hafi látist af slysförum. Genest var þekktur fyrir beina- og líffærahúðflúr sín og birtist meðal annars í tónlistarmyndbandi Lady Gaga við lagið Born This Way. Lady Gaga hefur nú fjarlægt tíst sitt þar sem hún minntist á „sjálfsvíg vinar [síns] Rick Genest“. Í tveimur nýjum tístum biður hún fjölskyldu Genest afsökunar og birtir mynd af þeim tveimur saman.Out of respect for Rick's family, Rick & his legacy I apologize if I spoke too soon as there was no witnesses or evidence to support any conclusion for the cause of his death. I in no way meant to draw an unjust conclusion My deepest condolences to his entire family and friends. pic.twitter.com/CJ9AdOJ22j— Lady Gaga (@ladygaga) August 4, 2018 The art we made was sacred to me and I was emotional, he was an incredible artist and his art and heart will live on. Rest In Peace You beautiful soul. pic.twitter.com/0gXTJ6cHYB— Lady Gaga (@ladygaga) August 4, 2018
Andlát Tengdar fréttir Zombie Boy er látinn Fyrirsætan Rick Genest, sem er betur þekktur sem Zombie Boy, er látinn, 32 ára að aldri. 3. ágúst 2018 09:39 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Zombie Boy er látinn Fyrirsætan Rick Genest, sem er betur þekktur sem Zombie Boy, er látinn, 32 ára að aldri. 3. ágúst 2018 09:39