Fjarlægði transkonu af plötuumslagi Bergþór Másson skrifar 5. ágúst 2018 13:34 Amanda Lepore, plötuumslagið umtalaða, Travis Scott. Samsett mynd. Vísir/Getty/Instagram Rapparinn Travis Scott gaf út plötuna Astroworld á föstudaginn. Plötunni fylgja tvö umslög sem sýna skemmtigarð bæði í fjölskyldulegri dagsbirtu og í drungalegu myrkri. Transkonan Amanda Lepore var ljósmynduð fyrir myrku útgáfu plötuumslagsins, en var síðan fjarlægð áður en platan kom út. Fjarlæging hennar leiddi til transfóbíu ásakanna á hendur Travis. Aðdáendur hins 26 ára bandaríska rappara Travis Scott hafa beðið óþreyjufullir eftir Astroworld síðan að hann tilkynnti plötuna fyrir um það bil tvemur árum. Nafnið Astroworld kemur frá skemmtigarði nágrenni við heimabæ Travis í Texas, Bandaríkjunum sem hafði mikil áhrif á hann í æsku. Travis Scott er einn vinsælasti rappari heims og er Astroworld þriðja platan hans. Stórstjörnur á borð við Frank Ocean, Drake, James Blake og 21 Savage koma meðal annars fram á plötunni.Travis eignaðist nýlega barn með raunveruleikastjörnunni og tilvonandi milljarðarmæringinum Kylie Jenner.Amanda Lepore, transkonan sem var fjarlægð af plötuumslaginu, er fyrirsæta, söngkona og er henni lýst sem mikilli „djammdrottningu.“ Ljósmyndarinn Dave LaChapelle tók myndirnar fyrir plötuumslagið. Á Instagram síðu hans sést transkonan Amanda Lepore vinstra megin á myndinni. TRAVIS SCOTT - ASTROWORLD - 2018 •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• © David LaChapelle A post shared by David LaChapelle (@david_lachapelle) on Jul 31, 2018 at 11:23pm PDTÁ útgáfunni sem Travis deildi sjálfur á Instagram er Amanda hvergi sjáanleg. Astroworld 8/3 @david_lachapelle A post shared by flame (@travisscott) on Jul 31, 2018 at 8:18pm PDTEftir að mikil umræða skapaðist vegna fjarveru Amöndu á lokaútgáfu plötuumslagsins, gaf Travis út yfirlýsingu þar sem hann segir alla velkomna í Astroworld og þverneitar fyrir það að mismuna Amöndu vegna þess að hún sé transkona. EVERYONE IS WELCOME TO ASTROWORLD ! A post shared by flame (@travisscott) on Aug 4, 2018 at 2:41pm PDTHér má hlusta á Astroworld á Spotify. Tengdar fréttir Kylie Jenner orðin mamma Ruanveruleikastjarna er loksins búin að staðfesta orðróminn og sagði sjálf frá gleðifregnunum á Instagram. 4. febrúar 2018 21:00 Kylie Jenner og Travis Scott vita kynið Raunveruleikastjarnan og snyrtivöruframleiðandinn Kylie Jenner á von á barni með kærastanum sínum, rapparann Travis Scott. 26. september 2017 14:30 Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Rapparinn Travis Scott gaf út plötuna Astroworld á föstudaginn. Plötunni fylgja tvö umslög sem sýna skemmtigarð bæði í fjölskyldulegri dagsbirtu og í drungalegu myrkri. Transkonan Amanda Lepore var ljósmynduð fyrir myrku útgáfu plötuumslagsins, en var síðan fjarlægð áður en platan kom út. Fjarlæging hennar leiddi til transfóbíu ásakanna á hendur Travis. Aðdáendur hins 26 ára bandaríska rappara Travis Scott hafa beðið óþreyjufullir eftir Astroworld síðan að hann tilkynnti plötuna fyrir um það bil tvemur árum. Nafnið Astroworld kemur frá skemmtigarði nágrenni við heimabæ Travis í Texas, Bandaríkjunum sem hafði mikil áhrif á hann í æsku. Travis Scott er einn vinsælasti rappari heims og er Astroworld þriðja platan hans. Stórstjörnur á borð við Frank Ocean, Drake, James Blake og 21 Savage koma meðal annars fram á plötunni.Travis eignaðist nýlega barn með raunveruleikastjörnunni og tilvonandi milljarðarmæringinum Kylie Jenner.Amanda Lepore, transkonan sem var fjarlægð af plötuumslaginu, er fyrirsæta, söngkona og er henni lýst sem mikilli „djammdrottningu.“ Ljósmyndarinn Dave LaChapelle tók myndirnar fyrir plötuumslagið. Á Instagram síðu hans sést transkonan Amanda Lepore vinstra megin á myndinni. TRAVIS SCOTT - ASTROWORLD - 2018 •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• © David LaChapelle A post shared by David LaChapelle (@david_lachapelle) on Jul 31, 2018 at 11:23pm PDTÁ útgáfunni sem Travis deildi sjálfur á Instagram er Amanda hvergi sjáanleg. Astroworld 8/3 @david_lachapelle A post shared by flame (@travisscott) on Jul 31, 2018 at 8:18pm PDTEftir að mikil umræða skapaðist vegna fjarveru Amöndu á lokaútgáfu plötuumslagsins, gaf Travis út yfirlýsingu þar sem hann segir alla velkomna í Astroworld og þverneitar fyrir það að mismuna Amöndu vegna þess að hún sé transkona. EVERYONE IS WELCOME TO ASTROWORLD ! A post shared by flame (@travisscott) on Aug 4, 2018 at 2:41pm PDTHér má hlusta á Astroworld á Spotify.
Tengdar fréttir Kylie Jenner orðin mamma Ruanveruleikastjarna er loksins búin að staðfesta orðróminn og sagði sjálf frá gleðifregnunum á Instagram. 4. febrúar 2018 21:00 Kylie Jenner og Travis Scott vita kynið Raunveruleikastjarnan og snyrtivöruframleiðandinn Kylie Jenner á von á barni með kærastanum sínum, rapparann Travis Scott. 26. september 2017 14:30 Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Kylie Jenner orðin mamma Ruanveruleikastjarna er loksins búin að staðfesta orðróminn og sagði sjálf frá gleðifregnunum á Instagram. 4. febrúar 2018 21:00
Kylie Jenner og Travis Scott vita kynið Raunveruleikastjarnan og snyrtivöruframleiðandinn Kylie Jenner á von á barni með kærastanum sínum, rapparann Travis Scott. 26. september 2017 14:30
Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20