Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2018 13:00 Annie í fyrstu grein keppninnar. vísir/instagram/anniemist Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. Annie sagði frá því á Instagram-síðu sinni á milli greina í gær að hún hafi fundið fyrir hjartsláttaruflunum í fyrri grein gærdagsins. Hún segir að þetta hafi verið að hrjá hana síðan hún var unglingur en komi einungis upp þrisvar til fjórum sinnum ári. Hún hafi ekki viljað fara í aðgerð vegna þess. Hún bætir einnig við að þetta hafi aldrei gerst í keppni en á mikilvægu augnabliki í fyrri grein gærdagsins kom þetta upp. „Stundum fara ekki hlutirnir eins og þú vilt að þeir fari en það eina sem þú getur stjórnað er hvernig þú bregst við," skrifaði hún í lok færslunnar. Reiknað er með að Annie mæti til leiks í dag er síðasta dagur Crossfit-leikanna fer fram. Í dag verður úr því skorið hver verður hraustasta kona heims. Absolutely LOVED that event!! I was so happy when I finished the pistols and got to the box at that point I knew the workout was mine! I've been hoping for those high box jumps But then something I've had to manage since I was a teenager , a heart arrhythmia, set in on box jump number 5 - this happens in training maybe 3-4 times through the year and I have not wanted to get a surgery done - this has never happened during competition, but today it did. It's scary when you're no longer in control and with this many fit ladies around me, resting didn't seem like an option. I think it might have been the impact from the box jumps that caused it, and two more episodes happened before finishing my 25th rep. Sometimes things don't go the way you'd want them to but only thing you can control is how you react to it. Tonight will be LIT A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 4, 2018 at 12:33pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Katrín Tanja í fjórða sæti en Anníe og Björgvin Karl í fimmta Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslensku keppendanna á heimsleikunum í Crossfit sem fara fram í tólfta skipti. Keppt er í Madison í Bandaríkjunum. 5. ágúst 2018 11:43 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. Annie sagði frá því á Instagram-síðu sinni á milli greina í gær að hún hafi fundið fyrir hjartsláttaruflunum í fyrri grein gærdagsins. Hún segir að þetta hafi verið að hrjá hana síðan hún var unglingur en komi einungis upp þrisvar til fjórum sinnum ári. Hún hafi ekki viljað fara í aðgerð vegna þess. Hún bætir einnig við að þetta hafi aldrei gerst í keppni en á mikilvægu augnabliki í fyrri grein gærdagsins kom þetta upp. „Stundum fara ekki hlutirnir eins og þú vilt að þeir fari en það eina sem þú getur stjórnað er hvernig þú bregst við," skrifaði hún í lok færslunnar. Reiknað er með að Annie mæti til leiks í dag er síðasta dagur Crossfit-leikanna fer fram. Í dag verður úr því skorið hver verður hraustasta kona heims. Absolutely LOVED that event!! I was so happy when I finished the pistols and got to the box at that point I knew the workout was mine! I've been hoping for those high box jumps But then something I've had to manage since I was a teenager , a heart arrhythmia, set in on box jump number 5 - this happens in training maybe 3-4 times through the year and I have not wanted to get a surgery done - this has never happened during competition, but today it did. It's scary when you're no longer in control and with this many fit ladies around me, resting didn't seem like an option. I think it might have been the impact from the box jumps that caused it, and two more episodes happened before finishing my 25th rep. Sometimes things don't go the way you'd want them to but only thing you can control is how you react to it. Tonight will be LIT A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 4, 2018 at 12:33pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Katrín Tanja í fjórða sæti en Anníe og Björgvin Karl í fimmta Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslensku keppendanna á heimsleikunum í Crossfit sem fara fram í tólfta skipti. Keppt er í Madison í Bandaríkjunum. 5. ágúst 2018 11:43 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Sjá meira
Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15
Katrín Tanja í fjórða sæti en Anníe og Björgvin Karl í fimmta Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslensku keppendanna á heimsleikunum í Crossfit sem fara fram í tólfta skipti. Keppt er í Madison í Bandaríkjunum. 5. ágúst 2018 11:43