Katrín Tanja þriðja á „Vígvellinum“ og hækkaði sig um eitt sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2018 16:33 Laura Horvath er að stinga af en hér er hún við hliðina á Anníe Mist. Mynd/Twitter/The CrossFit Games Katrín Tanja Davíðsdóttir var í toppbaráttunni í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit en fimmta grein leikanna var The Battleground eða Vígvöllurinn. Katrín Tanja Davíðsdóttir náði þriðja besta tímanum á Vígvellinum en hún var lengi í baráttunni um fyrsta sætið við Ungverjann Laura Horvath. Katrín Tanja missti af Lauru Horvath á lokasprettinum og Norðmaðurinn Kristin Holte komst einnig framúr henni á lokametrunum. Hefði Katrín Tanja haldið öðru sætinu þá hefði hún farið upp í fjórða sætið í heildarkeppninni. Hún náði að hækka sig úr sjötta sæti upp í það fimmta og er nú aðeins tveimur stigum frá fjórða sætinu.The Dóttirs are preparing to take on The Battleground. @usmarinecorpspic.twitter.com/2kGFMkmc4F — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 3, 2018 Anníe Mist Þórisdóttir stóð sig einnig ágætlega, náði 8. sæti og heldur þriðja sætinu í keppninni með 344 stig. Hin norska Kristin Holte er nú 28 stigum á eftir henni. Kartrín Tanja kom í mark á 10:08.35 mín. en tími Anníe Mist var 10:58.62 mín. Þrautabrautinn er ekki ósvipað því sem að herinn fer í gegnum í Bandaríkjunum. Keppendur þurfa að fara yfir hindranir, sveifla sér í köðlum, og fleira í þeim dúr. Laura Horvath var í forystu eftir fyrsta daginn og vann þessa fimmtu grein sannfærandi en hún kom í mark á 9:29.76 mín. Hún lítur svakalega vel út á sínum fyrstu heimsleikum en engin önnur kláraði undir tíu mínútum.Watch the final Heat of Women's IE5, The Battlegrounds at https://t.co/3ZwHAM7jpSpic.twitter.com/QvBVlOlofa — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 3, 2018 Laura Horvath er nú með 438 stig og 36 stigum meira en Tia-Clair Toomey sem er í öðru sæti með 402 stig. Toomey er aftur á móti 58 stigum á undna Anníe Mist og 88 stigum á undan Katrínu Tönju. Þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir náðu ekki að klára þrautina áður en tíminn rann út. Þær enduðu jafnar í átjánda sætinu. Sara er eins og er í 14. sæti í heildarkeppninni með 254 stig en Oddrún Eik er í 26. sæti með 172 stig. CrossFit Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir var í toppbaráttunni í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit en fimmta grein leikanna var The Battleground eða Vígvöllurinn. Katrín Tanja Davíðsdóttir náði þriðja besta tímanum á Vígvellinum en hún var lengi í baráttunni um fyrsta sætið við Ungverjann Laura Horvath. Katrín Tanja missti af Lauru Horvath á lokasprettinum og Norðmaðurinn Kristin Holte komst einnig framúr henni á lokametrunum. Hefði Katrín Tanja haldið öðru sætinu þá hefði hún farið upp í fjórða sætið í heildarkeppninni. Hún náði að hækka sig úr sjötta sæti upp í það fimmta og er nú aðeins tveimur stigum frá fjórða sætinu.The Dóttirs are preparing to take on The Battleground. @usmarinecorpspic.twitter.com/2kGFMkmc4F — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 3, 2018 Anníe Mist Þórisdóttir stóð sig einnig ágætlega, náði 8. sæti og heldur þriðja sætinu í keppninni með 344 stig. Hin norska Kristin Holte er nú 28 stigum á eftir henni. Kartrín Tanja kom í mark á 10:08.35 mín. en tími Anníe Mist var 10:58.62 mín. Þrautabrautinn er ekki ósvipað því sem að herinn fer í gegnum í Bandaríkjunum. Keppendur þurfa að fara yfir hindranir, sveifla sér í köðlum, og fleira í þeim dúr. Laura Horvath var í forystu eftir fyrsta daginn og vann þessa fimmtu grein sannfærandi en hún kom í mark á 9:29.76 mín. Hún lítur svakalega vel út á sínum fyrstu heimsleikum en engin önnur kláraði undir tíu mínútum.Watch the final Heat of Women's IE5, The Battlegrounds at https://t.co/3ZwHAM7jpSpic.twitter.com/QvBVlOlofa — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 3, 2018 Laura Horvath er nú með 438 stig og 36 stigum meira en Tia-Clair Toomey sem er í öðru sæti með 402 stig. Toomey er aftur á móti 58 stigum á undna Anníe Mist og 88 stigum á undan Katrínu Tönju. Þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir náðu ekki að klára þrautina áður en tíminn rann út. Þær enduðu jafnar í átjánda sætinu. Sara er eins og er í 14. sæti í heildarkeppninni með 254 stig en Oddrún Eik er í 26. sæti með 172 stig.
CrossFit Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti