Björgvin Karl hækkaði sig um eitt sæti og er nú sjöundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2018 15:28 Björgvin Karl Guðmundsson Mynd/Instagram/bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson náði sjötta besta árangri í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit og stigin sem hann fékk nægðu til að hækka hann um eitt sæti í heildarkeppninni. Björgvin Karl komst í gegn Vígvöllinn á 9:24.68 mínútum en Cole Sager vann greinina á 8:35.01 mínútum. Tveir efstu menn í heildarkeppninni, Mathew Fraser og Lukas Högberg urðu síðan í 2. og 3. sæti. Þrautabrautinn í þessari æfingu (The Battleground, Vígvöllurinn) er ekki ósvipað því sem að herinn fer í gegnum í Bandaríkjunum. Keppendur þurfa að fara yfir hindranir, sveifla sér í köðlum, og fleira í þeim dúr. Keppendur þurfa aftur á mótti að hlaupa 650 metra til þess að komast að þrautabrautinni. Björgvin Karl stóð sig vel og það er frábært að ná að hækka sig á heildarlistanum. Sjötta sætið er líka jöfnun á bestu grein Björgvins Karls á þessum heimsleikum en hann varð einnig í sjötta sæti í götuhjólakeppninni. Í hinum þremur greinunum hefur Björgvin síðan endaði í 10. sæti, 15. sæti og 14. sæti. Okkar maður er nú 78 stigum frá efsta sætinu (Mathew Fraser, 392 stig) eftir fimm greinar en Björgvin Karl er 54 stigum frá verðlaunapallinum eins og staðan er núna. CrossFit Tengdar fréttir Þjálfari Söru ræðir fyrsta daginn: Eins og við hefðum hent peningum í ruslið Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er strax orðin 128 stigum á eftir fyrstu konu á heimsleikunum í CrossFit en keppnin heldur áfram í dag eftir frídag í gær. Þjálfari Söru segir að þrjár af fjórum greinum hafi samt verið fullkomnar hjá henni. 3. ágúst 2018 09:00 Í beinni: Íslendingar keppa á heimsleikunum í crossfit - dagur 2 Nú er komið að degi tvö eftir frídag á fimmtudag og keppendur á heimsleikunum í CrossFit byrja þennan föstudag, fyrir Verslunarmannahelgi, á því að keppa í grein sem nefnist Vígvöllurinn. 3. ágúst 2018 15:30 Anníe Mist og Katrín Tanja græddu á því að vera hlið við hlið í maraþonróðrinum Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru ekki bara að keppast um að verða fyrsta konan til að vinna heimsleikana þrisvar sinnum því þær eru einnig góðar vinkonur og hafa verið það lengi. 3. ágúst 2018 12:00 Sjáðu hvað keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fá gefins þegar þeir mæta Keppendur á heimsleikunum í CrossFit mega bara klæðast ákveðnum klæðnaði í keppninni en þurfa ekki mikið að kvarta yfir því enda fá þau allan klæðnaðinn sinn á mótinu frítt. 3. ágúst 2018 11:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Fleiri fréttir Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira
Björgvin Karl Guðmundsson náði sjötta besta árangri í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit og stigin sem hann fékk nægðu til að hækka hann um eitt sæti í heildarkeppninni. Björgvin Karl komst í gegn Vígvöllinn á 9:24.68 mínútum en Cole Sager vann greinina á 8:35.01 mínútum. Tveir efstu menn í heildarkeppninni, Mathew Fraser og Lukas Högberg urðu síðan í 2. og 3. sæti. Þrautabrautinn í þessari æfingu (The Battleground, Vígvöllurinn) er ekki ósvipað því sem að herinn fer í gegnum í Bandaríkjunum. Keppendur þurfa að fara yfir hindranir, sveifla sér í köðlum, og fleira í þeim dúr. Keppendur þurfa aftur á mótti að hlaupa 650 metra til þess að komast að þrautabrautinni. Björgvin Karl stóð sig vel og það er frábært að ná að hækka sig á heildarlistanum. Sjötta sætið er líka jöfnun á bestu grein Björgvins Karls á þessum heimsleikum en hann varð einnig í sjötta sæti í götuhjólakeppninni. Í hinum þremur greinunum hefur Björgvin síðan endaði í 10. sæti, 15. sæti og 14. sæti. Okkar maður er nú 78 stigum frá efsta sætinu (Mathew Fraser, 392 stig) eftir fimm greinar en Björgvin Karl er 54 stigum frá verðlaunapallinum eins og staðan er núna.
CrossFit Tengdar fréttir Þjálfari Söru ræðir fyrsta daginn: Eins og við hefðum hent peningum í ruslið Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er strax orðin 128 stigum á eftir fyrstu konu á heimsleikunum í CrossFit en keppnin heldur áfram í dag eftir frídag í gær. Þjálfari Söru segir að þrjár af fjórum greinum hafi samt verið fullkomnar hjá henni. 3. ágúst 2018 09:00 Í beinni: Íslendingar keppa á heimsleikunum í crossfit - dagur 2 Nú er komið að degi tvö eftir frídag á fimmtudag og keppendur á heimsleikunum í CrossFit byrja þennan föstudag, fyrir Verslunarmannahelgi, á því að keppa í grein sem nefnist Vígvöllurinn. 3. ágúst 2018 15:30 Anníe Mist og Katrín Tanja græddu á því að vera hlið við hlið í maraþonróðrinum Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru ekki bara að keppast um að verða fyrsta konan til að vinna heimsleikana þrisvar sinnum því þær eru einnig góðar vinkonur og hafa verið það lengi. 3. ágúst 2018 12:00 Sjáðu hvað keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fá gefins þegar þeir mæta Keppendur á heimsleikunum í CrossFit mega bara klæðast ákveðnum klæðnaði í keppninni en þurfa ekki mikið að kvarta yfir því enda fá þau allan klæðnaðinn sinn á mótinu frítt. 3. ágúst 2018 11:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Fleiri fréttir Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira
Þjálfari Söru ræðir fyrsta daginn: Eins og við hefðum hent peningum í ruslið Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er strax orðin 128 stigum á eftir fyrstu konu á heimsleikunum í CrossFit en keppnin heldur áfram í dag eftir frídag í gær. Þjálfari Söru segir að þrjár af fjórum greinum hafi samt verið fullkomnar hjá henni. 3. ágúst 2018 09:00
Í beinni: Íslendingar keppa á heimsleikunum í crossfit - dagur 2 Nú er komið að degi tvö eftir frídag á fimmtudag og keppendur á heimsleikunum í CrossFit byrja þennan föstudag, fyrir Verslunarmannahelgi, á því að keppa í grein sem nefnist Vígvöllurinn. 3. ágúst 2018 15:30
Anníe Mist og Katrín Tanja græddu á því að vera hlið við hlið í maraþonróðrinum Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru ekki bara að keppast um að verða fyrsta konan til að vinna heimsleikana þrisvar sinnum því þær eru einnig góðar vinkonur og hafa verið það lengi. 3. ágúst 2018 12:00
Sjáðu hvað keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit fá gefins þegar þeir mæta Keppendur á heimsleikunum í CrossFit mega bara klæðast ákveðnum klæðnaði í keppninni en þurfa ekki mikið að kvarta yfir því enda fá þau allan klæðnaðinn sinn á mótinu frítt. 3. ágúst 2018 11:00
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti