Niki Lauda á spítala: Fór í lungnaígræðslu Bragi Þórðarson skrifar 5. ágúst 2018 11:00 Lauda er á spítala. vísir/getty Niki Lauda, formaður Mercedes liðsins og þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 liggur á spítala í Vínarborg eftir lungnaígræðslu. „Aðgerðin gekk vel og er Lauda á batavegi,” segir í yfirlýsingu. Austurríkismaðurinn varð heimsmeistari ökumanna árin 1975, 1977 og 1984 og er eini ökumaðurinn í sögunni til að vinna titla bæði með Ferrari og McLaren. Í slagnum um titilinn við James Hunt árið 1976 slasaðist Lauda illa eftir árekstur á Nurburgring brautinni. Niki sat fastur í brennandi Ferrari bíl sínum í um það bil mínútu og sködduðust lungu hans talsvert við að anda að sér brennandi yfirbyggingu bílsins. Það er talin sennileg ástæða fyrir þeim lungnasjúkdómum sem hrjáð hafa kappann síðastliðin ár. Búist er við fullum bata hjá hinum 69 ára gamla Lauda og verður hann því örugglega mættur á þjónustusvæði Mercedes í næstu keppni. Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Niki Lauda, formaður Mercedes liðsins og þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 liggur á spítala í Vínarborg eftir lungnaígræðslu. „Aðgerðin gekk vel og er Lauda á batavegi,” segir í yfirlýsingu. Austurríkismaðurinn varð heimsmeistari ökumanna árin 1975, 1977 og 1984 og er eini ökumaðurinn í sögunni til að vinna titla bæði með Ferrari og McLaren. Í slagnum um titilinn við James Hunt árið 1976 slasaðist Lauda illa eftir árekstur á Nurburgring brautinni. Niki sat fastur í brennandi Ferrari bíl sínum í um það bil mínútu og sködduðust lungu hans talsvert við að anda að sér brennandi yfirbyggingu bílsins. Það er talin sennileg ástæða fyrir þeim lungnasjúkdómum sem hrjáð hafa kappann síðastliðin ár. Búist er við fullum bata hjá hinum 69 ára gamla Lauda og verður hann því örugglega mættur á þjónustusvæði Mercedes í næstu keppni.
Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti