Föstudagsplaylisti Sin Fang Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 17. ágúst 2018 12:35 Sindri Már er afkastamikill tónlistarmaður. Vísir/aðsend Sindri Már Sigfússon, sem betur er þekktur undir nafninu Sin Fang, áður Sin Fang Bous, gerði píanódrifinn föstudagsplaylista fyrir Vísi. Hann gerði garðinn fyrst frægan með sveitinni Seabear áður en að sólóverkefnið Sin Fang tók við keflinu, en hefur nýverið unnið að tónlist með Jófríði Ákadóttur og Úlfi Alexanderi Einarssyni undir nafninu Gangly. Nóg er að gera hjá Sindra en hann var að leggja lokahönd á Sin Fang plötu og von er á fyrsta singúl af henni í september. Hann pródúseraði jafnframt tvö lög á nýrri sólóplötu Arnars úr Úlfi úlfi sem kom út á dögunum. Einnig átti Sin Fang lag á safnplötunni Fraggle Rock - Do It on My Own sem kom nýverið út. Sindri hefur verið á tónleikaferðalagi með sameiginlegu verkefni sínu, Sóleyjar, og Örvars Smárasonar, en þau voru nýverið í Kína og eru á leið til Danmerkur í október. „Þetta eru bara lög sem ég er að hlusta á núna,“ segir Sindri um lagavalið og bætir við: „Ég ímynda mér alltaf að ég sé að fara í roadtrip þegar ég er beðinn um að gera svona playlista.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Sindri Már Sigfússon, sem betur er þekktur undir nafninu Sin Fang, áður Sin Fang Bous, gerði píanódrifinn föstudagsplaylista fyrir Vísi. Hann gerði garðinn fyrst frægan með sveitinni Seabear áður en að sólóverkefnið Sin Fang tók við keflinu, en hefur nýverið unnið að tónlist með Jófríði Ákadóttur og Úlfi Alexanderi Einarssyni undir nafninu Gangly. Nóg er að gera hjá Sindra en hann var að leggja lokahönd á Sin Fang plötu og von er á fyrsta singúl af henni í september. Hann pródúseraði jafnframt tvö lög á nýrri sólóplötu Arnars úr Úlfi úlfi sem kom út á dögunum. Einnig átti Sin Fang lag á safnplötunni Fraggle Rock - Do It on My Own sem kom nýverið út. Sindri hefur verið á tónleikaferðalagi með sameiginlegu verkefni sínu, Sóleyjar, og Örvars Smárasonar, en þau voru nýverið í Kína og eru á leið til Danmerkur í október. „Þetta eru bara lög sem ég er að hlusta á núna,“ segir Sindri um lagavalið og bætir við: „Ég ímynda mér alltaf að ég sé að fara í roadtrip þegar ég er beðinn um að gera svona playlista.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira