Máni telur að úrslitin ráðist í vítaspyrnukeppni Anton Ingi Leifsson skrifar 17. ágúst 2018 07:00 Þorkell Máni Pétursson, einn sérfræðinga Pepsi-marka kvenna, telur að bikarúrslitaleikur Stjörnunnar og Breiðabliks fari alla leið í vítaspyrnukeppni. Þar munu úrslitin ráðast. LIðin mætast á Laugardalsvelli í kvöld og segir Máni að þarna muni mætast stálin stinn enda hart tekist á þegar þessi lið mætast. „Ég býst við því að þetta verði hörkuleikur. Það verður vel tekist á, enda mikið undir. Það er heilt tímabil undir hjá Stjörnunni en Breiðablik getur klárað Íslandsmótið,” sagði Máni í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Allir leikir hjá þessum liðum eru alvöru leikir að undanskildum fyrsta leik liðanna á þessu Íslandsmóti. Ég ætla að vona að þetta verði hörkuleikur.” Blikarnir eru á toppi Pepsi-deildarinnar á meðan Stjarnan hefur átt í vandræðum í deildinni. Máni hrósar Þorsteini Halldórssyni, Steina, þjálfara Blika. „Það er hætta á því að það verði ekki mikið skorað í þessum leik. Annað hvort verða skoruð fimm, sex mörk eða ekkert. Blikarnir fá ekki mikið á sig af mörkum.” „Steini getur búið til vörn úr öllu og hann er ótrúlega duglegur að búa til færa varnarmenn. Ég held að Blikarnir fái að meðaltali á sig 0,8 mörk síðan Steini tók við.” „Stjörnuliðið er með frábært sóknarlið og miðjan hefur aðeins veikst hjá Breiðablik. Leikmenn fóru út í skóla og þetta gæti ráðist á því hvert fyrsta markið fer,” en hvernig spáir hann leiknum? „Mín tilfinning er að þetta fari í vítakeppni. Ég legg til að fólk klæði sig mjög vel og að þjálfarrnir æfi vítaspyrnur,” sagði Máni hress að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson, einn sérfræðinga Pepsi-marka kvenna, telur að bikarúrslitaleikur Stjörnunnar og Breiðabliks fari alla leið í vítaspyrnukeppni. Þar munu úrslitin ráðast. LIðin mætast á Laugardalsvelli í kvöld og segir Máni að þarna muni mætast stálin stinn enda hart tekist á þegar þessi lið mætast. „Ég býst við því að þetta verði hörkuleikur. Það verður vel tekist á, enda mikið undir. Það er heilt tímabil undir hjá Stjörnunni en Breiðablik getur klárað Íslandsmótið,” sagði Máni í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Allir leikir hjá þessum liðum eru alvöru leikir að undanskildum fyrsta leik liðanna á þessu Íslandsmóti. Ég ætla að vona að þetta verði hörkuleikur.” Blikarnir eru á toppi Pepsi-deildarinnar á meðan Stjarnan hefur átt í vandræðum í deildinni. Máni hrósar Þorsteini Halldórssyni, Steina, þjálfara Blika. „Það er hætta á því að það verði ekki mikið skorað í þessum leik. Annað hvort verða skoruð fimm, sex mörk eða ekkert. Blikarnir fá ekki mikið á sig af mörkum.” „Steini getur búið til vörn úr öllu og hann er ótrúlega duglegur að búa til færa varnarmenn. Ég held að Blikarnir fái að meðaltali á sig 0,8 mörk síðan Steini tók við.” „Stjörnuliðið er með frábært sóknarlið og miðjan hefur aðeins veikst hjá Breiðablik. Leikmenn fóru út í skóla og þetta gæti ráðist á því hvert fyrsta markið fer,” en hvernig spáir hann leiknum? „Mín tilfinning er að þetta fari í vítakeppni. Ég legg til að fólk klæði sig mjög vel og að þjálfarrnir æfi vítaspyrnur,” sagði Máni hress að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira