Grande er einhver besta söngkona heims og hefur hún þann hæfileika að geta hermt eftir bestu söngkonum sögunnar.
Grande tekur til að mynda frábæra eftirhermu af Celine Dion eins og heyrðist á rúntinum.
Grande og Corden eiga það sameiginlegt að elska Broadway söngleiki og fóru þau einfaldlega á kostum í bílnum þegar þau tóku ódauðlegan dúett eins og sjá má hér að neðan.