Félagarnir tóku fyrst lagið Cheap Thrills með Sia og Sean Paul, með misjöfnum árangri ef satt skal segja. Seinna lagið var Hips Don't Lie með Shakiru.
Strákarnir fengu allavega góða hreyfingu úr þessu en þeir voru nokkuð heppnir að detta ekki úr mjaðmalið í seinna laginu.