Ríkisstjórn Orban vill banna kynjafræði Kjartan Kjartansson skrifar 15. ágúst 2018 11:39 Orban forsætisráðherra Ungverjalands virðist standa stuggur af kynjafræði. Vísir/EPA Ungverskum háskólum verður bannað að kenna kynjafræði ef tillaga ríkisstjórnar Viktors Orban forsætisráðherra nær fram að ganga. Ríkisstjórnin vill banna fræðigreinina á þeim forsendum að atvinnurekendur hafi ekki sýnt kynjafræðingum mikinn áhuga.Breska blaðið The Telegraph segir að bannið tæki gildi á næsta ári. Andstæðingar Orban segja að bannið sé hluti af herferð hans gegn samtökum og stofnunum sem leggjast gegn íhaldsstefnu hans og Fidesz-flokksins. Andrea Preto, prófessor í kynjafræði við Miðevrópska háskólann, segir við blaðið að bannið sé hættulegt fordæmi um ríkisinngrip í háskólanámskeið. Bannið stangist á við stjórnarskrá Ungverjalands sem tryggi frelsi til vísindarannsókna og kennslu. Orban hefur lýst yfir vilja til að koma á „ófrjálslyndu lýðveldi“ í Ungverjalandi þar sem kristin fjölskyldugildi eru í hávegum höfð. Óháðir fjölmiðlar hafa átt undir högg að sækja í Ungverjalandi frá því að Orban komst til valda árið 2010. Auðugir bandamenn Orban hafa keypt fjölmiðla og stofnað nýja sem eru honum hliðhollir. Aðrir miðlar sem hafa verið andsnúnir ríkisstjórn Orban hafa neyðst til þess að leggja upp laupana. Ungverjaland Tengdar fréttir Góðgerðafélag Soros flýr kúgunartilburði í Ungverjalandi Ríkisstjórn Viktors Orban hefur gert George Soros að grýlu sem grafi undan þjóðmenningu landsins með því að hvetja flóttamenn til að koma til Ungverjalands. 15. maí 2018 10:33 Ungverjar samþykkja lög sem gerir aðstoð við flóttafólk refsiverða Meirihluti ungverska þingsins samþykkti í morgun lög sem gerir aðstoð stofnana eða einstaklinga við flóttafólk og hælisleitendur í landinu refsiverða. 20. júní 2018 23:30 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Ungverskum háskólum verður bannað að kenna kynjafræði ef tillaga ríkisstjórnar Viktors Orban forsætisráðherra nær fram að ganga. Ríkisstjórnin vill banna fræðigreinina á þeim forsendum að atvinnurekendur hafi ekki sýnt kynjafræðingum mikinn áhuga.Breska blaðið The Telegraph segir að bannið tæki gildi á næsta ári. Andstæðingar Orban segja að bannið sé hluti af herferð hans gegn samtökum og stofnunum sem leggjast gegn íhaldsstefnu hans og Fidesz-flokksins. Andrea Preto, prófessor í kynjafræði við Miðevrópska háskólann, segir við blaðið að bannið sé hættulegt fordæmi um ríkisinngrip í háskólanámskeið. Bannið stangist á við stjórnarskrá Ungverjalands sem tryggi frelsi til vísindarannsókna og kennslu. Orban hefur lýst yfir vilja til að koma á „ófrjálslyndu lýðveldi“ í Ungverjalandi þar sem kristin fjölskyldugildi eru í hávegum höfð. Óháðir fjölmiðlar hafa átt undir högg að sækja í Ungverjalandi frá því að Orban komst til valda árið 2010. Auðugir bandamenn Orban hafa keypt fjölmiðla og stofnað nýja sem eru honum hliðhollir. Aðrir miðlar sem hafa verið andsnúnir ríkisstjórn Orban hafa neyðst til þess að leggja upp laupana.
Ungverjaland Tengdar fréttir Góðgerðafélag Soros flýr kúgunartilburði í Ungverjalandi Ríkisstjórn Viktors Orban hefur gert George Soros að grýlu sem grafi undan þjóðmenningu landsins með því að hvetja flóttamenn til að koma til Ungverjalands. 15. maí 2018 10:33 Ungverjar samþykkja lög sem gerir aðstoð við flóttafólk refsiverða Meirihluti ungverska þingsins samþykkti í morgun lög sem gerir aðstoð stofnana eða einstaklinga við flóttafólk og hælisleitendur í landinu refsiverða. 20. júní 2018 23:30 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Góðgerðafélag Soros flýr kúgunartilburði í Ungverjalandi Ríkisstjórn Viktors Orban hefur gert George Soros að grýlu sem grafi undan þjóðmenningu landsins með því að hvetja flóttamenn til að koma til Ungverjalands. 15. maí 2018 10:33
Ungverjar samþykkja lög sem gerir aðstoð við flóttafólk refsiverða Meirihluti ungverska þingsins samþykkti í morgun lög sem gerir aðstoð stofnana eða einstaklinga við flóttafólk og hælisleitendur í landinu refsiverða. 20. júní 2018 23:30