Alonso hættir í Formúlu 1 Bragi Þórðarson skrifar 14. ágúst 2018 15:45 Fernando Alonso. vísir/afp Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur gefið það út að hann muni hætta þátttöku í Formúlu 1 að keppnistímabilinu loknu. Spánverjinn vann heimsmeistaratitil ökumanna árin 2005 og 2006 fyrir Renault. Fáir héldu þá að honum myndi aldrei takast að vinna annan titil. Síðan 2006 má seigja að hann hafi alltaf verið réttur maður á röngum stað. „Eftir 17 yndisleg ár í þessari frábæru íþrótt er kominn tími fyrir mig til þess að breyta til,“ sagði Alonso. „Ég tók þessa ákvörðun fyrir nokkru síðan. Það eru enn nokkrir kappakstrar eftir af tímabilinu og ég mun taka þátt í þeim af enn meiri ástríðu en áður.“ Alonso mun keppa í Indy Car mótaröðinni í Bandaríkjunum á næsta ári og freysta þess að vinna hinn sögulega Indy 500 kappakstur. Fernando hefur nú þegar unnið Mónakó kappaksturinn sem og Le Mans, vantar honum því aðeins Indy 500 í hina fullkomnu þrennu. Enginn efast um gæði Alonso undir stýri, og er hann talinn einn besti ökumaður Formúlunnar frá upphafi með 32 sigra. Ekki ljóst hver mun taka sæti hans á McLaren á næsta ári en líkur eru á að hinn 18 ára gamli Lando Norris verði fyrir valinu Formúla Tengdar fréttir Ótrúleg spenna þegar magnað Formúlutímabil er hálfnað Keppni í Formúlu 1 er hálfnuð og hefur tímabilið til þessa verið hreint út sagt magnað. 10. ágúst 2018 06:00 Mikil spenna Indycar-aðdáenda fyrir tilkynningu Alonso Fernando Alonso ætlar að senda frá sér tilkynningu í dag. Margir spyrja sig hvort að hann ætli að söðla um og halda til Bandaríkjanna. 14. ágúst 2018 09:20 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur gefið það út að hann muni hætta þátttöku í Formúlu 1 að keppnistímabilinu loknu. Spánverjinn vann heimsmeistaratitil ökumanna árin 2005 og 2006 fyrir Renault. Fáir héldu þá að honum myndi aldrei takast að vinna annan titil. Síðan 2006 má seigja að hann hafi alltaf verið réttur maður á röngum stað. „Eftir 17 yndisleg ár í þessari frábæru íþrótt er kominn tími fyrir mig til þess að breyta til,“ sagði Alonso. „Ég tók þessa ákvörðun fyrir nokkru síðan. Það eru enn nokkrir kappakstrar eftir af tímabilinu og ég mun taka þátt í þeim af enn meiri ástríðu en áður.“ Alonso mun keppa í Indy Car mótaröðinni í Bandaríkjunum á næsta ári og freysta þess að vinna hinn sögulega Indy 500 kappakstur. Fernando hefur nú þegar unnið Mónakó kappaksturinn sem og Le Mans, vantar honum því aðeins Indy 500 í hina fullkomnu þrennu. Enginn efast um gæði Alonso undir stýri, og er hann talinn einn besti ökumaður Formúlunnar frá upphafi með 32 sigra. Ekki ljóst hver mun taka sæti hans á McLaren á næsta ári en líkur eru á að hinn 18 ára gamli Lando Norris verði fyrir valinu
Formúla Tengdar fréttir Ótrúleg spenna þegar magnað Formúlutímabil er hálfnað Keppni í Formúlu 1 er hálfnuð og hefur tímabilið til þessa verið hreint út sagt magnað. 10. ágúst 2018 06:00 Mikil spenna Indycar-aðdáenda fyrir tilkynningu Alonso Fernando Alonso ætlar að senda frá sér tilkynningu í dag. Margir spyrja sig hvort að hann ætli að söðla um og halda til Bandaríkjanna. 14. ágúst 2018 09:20 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ótrúleg spenna þegar magnað Formúlutímabil er hálfnað Keppni í Formúlu 1 er hálfnuð og hefur tímabilið til þessa verið hreint út sagt magnað. 10. ágúst 2018 06:00
Mikil spenna Indycar-aðdáenda fyrir tilkynningu Alonso Fernando Alonso ætlar að senda frá sér tilkynningu í dag. Margir spyrja sig hvort að hann ætli að söðla um og halda til Bandaríkjanna. 14. ágúst 2018 09:20