Tiger annar þegar Koepka vann annað risamótið í röð Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. ágúst 2018 07:30 Þessir tveir voru bestir á PGA meistaramótinu vísir/getty Síðasta risamót ársins í karlaflokki fór fram á Bellerive vellinum í Bandaríkjunum um helgina þar sem PGA meistaramótið fór fram en því lauk í gærkvöldi. Fór að lokum svo að Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka reyndist hlutskarpastur en hann spilaði á samtals sextán höggum undir pari. Hann var með forystu fyrir lokahringinn og sigldi sigrinum heim með góðri spilamennsku á síðasta hring. Annar sigur Koepka á risamóti í ár en hann vann einnig Opna bandaríska mótið á þessu ári. Í öðru sæti varð enginn annar en Tiger Woods en hann lék frábært golf á lokahringnum þar sem hann spilaði best allra. Hann endaði hins vegar tveimur höggum á eftir Koepka, á fjórtán höggum undir pari.Hold it high, @BKoepka. #LiveUnderParpic.twitter.com/tMuNC1Sqwx— PGA TOUR (@PGATOUR) August 12, 2018 Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Síðasta risamót ársins í karlaflokki fór fram á Bellerive vellinum í Bandaríkjunum um helgina þar sem PGA meistaramótið fór fram en því lauk í gærkvöldi. Fór að lokum svo að Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka reyndist hlutskarpastur en hann spilaði á samtals sextán höggum undir pari. Hann var með forystu fyrir lokahringinn og sigldi sigrinum heim með góðri spilamennsku á síðasta hring. Annar sigur Koepka á risamóti í ár en hann vann einnig Opna bandaríska mótið á þessu ári. Í öðru sæti varð enginn annar en Tiger Woods en hann lék frábært golf á lokahringnum þar sem hann spilaði best allra. Hann endaði hins vegar tveimur höggum á eftir Koepka, á fjórtán höggum undir pari.Hold it high, @BKoepka. #LiveUnderParpic.twitter.com/tMuNC1Sqwx— PGA TOUR (@PGATOUR) August 12, 2018
Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira