Birgir og Axel spila til úrslita Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. ágúst 2018 10:42 Axel og Birgir Leifur fagna á hringnum í morgun Vísir/Getty Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson munu spila til úrslita í fjórbolta á EM í golfi eftir sigur á Spánverjum í undanúrslitunum. Axel og Birgir Leifur unnu alla þrjá leiki sína í riðlinum í vikunni. Þeir mættu Santiago Ben Tarrio og David Borda frá Spáni í dag. Íslendingarnir byrjuðu mjög vel og voru með fjögurra holu forystu þegar 10 holur voru búnar. Sjálfstraustið greinilega í botni eftir frábæra spilamennsku í vikunni og gullverðlauninn í blönduðu liðakeppninni í gær. Spánverjarnir náðu aðeins að saxa á þá á næstu holum en ekki gekk þeim betur en svo að eftir 15 holur voru Axel og Birgir með þriggja holu forskot. Borda og Ben Tarrio unnu hins vegar 16. holuna og frestuðu fögnuði Íslendinganna aðeins. Jafnt var á sautjándu holu og niðurstaðan því 2&1 sigur Birgis og Axels. Úrslitaleikurinn hefst eftir hádegi, klukkan 12:30 að íslenskum tíma. Ekki er ljóst hverjum þeir mæta þar því jafnara var með liðunum í hinum undanúrslitaleiknum og keppnin þar enn í gangi þegar þessi frétt er skrifuð. Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson munu spila til úrslita í fjórbolta á EM í golfi eftir sigur á Spánverjum í undanúrslitunum. Axel og Birgir Leifur unnu alla þrjá leiki sína í riðlinum í vikunni. Þeir mættu Santiago Ben Tarrio og David Borda frá Spáni í dag. Íslendingarnir byrjuðu mjög vel og voru með fjögurra holu forystu þegar 10 holur voru búnar. Sjálfstraustið greinilega í botni eftir frábæra spilamennsku í vikunni og gullverðlauninn í blönduðu liðakeppninni í gær. Spánverjarnir náðu aðeins að saxa á þá á næstu holum en ekki gekk þeim betur en svo að eftir 15 holur voru Axel og Birgir með þriggja holu forskot. Borda og Ben Tarrio unnu hins vegar 16. holuna og frestuðu fögnuði Íslendinganna aðeins. Jafnt var á sautjándu holu og niðurstaðan því 2&1 sigur Birgis og Axels. Úrslitaleikurinn hefst eftir hádegi, klukkan 12:30 að íslenskum tíma. Ekki er ljóst hverjum þeir mæta þar því jafnara var með liðunum í hinum undanúrslitaleiknum og keppnin þar enn í gangi þegar þessi frétt er skrifuð.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira