Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Kjartan Kjartansson skrifar 28. ágúst 2018 10:28 May lét ummælin falla við upphaf ferðalags hennar um Afríku. Vísir/EPA Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að það yrði „enginn heimsendir“ þó að Bretar gengju úr Evrópusambandinu án samnings um hvað tekur við á næsta ári. Mörg flokkssystkini hennar eru ósátt við skýrslu fjármálaráðherra ríkisstjórnarinnar um efnahagslegan kostnað Brexit. Að óbreyttu ganga Bretar úr ESB í lok mars á næsta ári. Lítill árangur hefur hins vegar náðst í viðræðum þeirra og fulltrúa sambandsins um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna. Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, sagði í síðustu viku að Bretland gæti þurft að taka 80 milljarða punda að láni til viðbótar ef enginn samningur næst og það geti hamlað hagvexti til lengri tíma. Sú spá fór illa í harðlínumenn í Íhaldsflokki May.The Guardian segir að May hafi reynt að fjarlægja sig skýrslu Hammond með því að gera lítið úr efnahagslegum áhrifum þess að ganga úr ESB án samnings. Bretland geti spjarað sig vel jafnvel þó að samningaviðræðurnar skili engu. Vísaði May til orða Roberto Azevedo, framkvæmdastjóra Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, frá því í síðustu viku. „Sjáið það sem framkvæmdastjóri Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar hefur sagt. Hann sagði um það sem gerist ef enginn samningur næst að það verði enginn dans á rósum en að það yrði enginn heimsendir,“ sagði May. Brexit Tengdar fréttir Könnun sýnir stuðning við aðra Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Flestir svarendur í nýrri könnun vildi frekar vera áfram í ESB en að ganga úr sambandinu án samnings eða með samningi sem byggir á tillögu forsætisráðherrans. 10. ágúst 2018 10:52 Breska ríkisstjórnin birtir ráðleggingar fyrir Brexit án samnings Brexit-ráðherrann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé enn að ná samningi við Evrópusambandið um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna næsta vor. 23. ágúst 2018 12:55 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að það yrði „enginn heimsendir“ þó að Bretar gengju úr Evrópusambandinu án samnings um hvað tekur við á næsta ári. Mörg flokkssystkini hennar eru ósátt við skýrslu fjármálaráðherra ríkisstjórnarinnar um efnahagslegan kostnað Brexit. Að óbreyttu ganga Bretar úr ESB í lok mars á næsta ári. Lítill árangur hefur hins vegar náðst í viðræðum þeirra og fulltrúa sambandsins um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna. Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, sagði í síðustu viku að Bretland gæti þurft að taka 80 milljarða punda að láni til viðbótar ef enginn samningur næst og það geti hamlað hagvexti til lengri tíma. Sú spá fór illa í harðlínumenn í Íhaldsflokki May.The Guardian segir að May hafi reynt að fjarlægja sig skýrslu Hammond með því að gera lítið úr efnahagslegum áhrifum þess að ganga úr ESB án samnings. Bretland geti spjarað sig vel jafnvel þó að samningaviðræðurnar skili engu. Vísaði May til orða Roberto Azevedo, framkvæmdastjóra Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, frá því í síðustu viku. „Sjáið það sem framkvæmdastjóri Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar hefur sagt. Hann sagði um það sem gerist ef enginn samningur næst að það verði enginn dans á rósum en að það yrði enginn heimsendir,“ sagði May.
Brexit Tengdar fréttir Könnun sýnir stuðning við aðra Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Flestir svarendur í nýrri könnun vildi frekar vera áfram í ESB en að ganga úr sambandinu án samnings eða með samningi sem byggir á tillögu forsætisráðherrans. 10. ágúst 2018 10:52 Breska ríkisstjórnin birtir ráðleggingar fyrir Brexit án samnings Brexit-ráðherrann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé enn að ná samningi við Evrópusambandið um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna næsta vor. 23. ágúst 2018 12:55 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Sjá meira
Könnun sýnir stuðning við aðra Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Flestir svarendur í nýrri könnun vildi frekar vera áfram í ESB en að ganga úr sambandinu án samnings eða með samningi sem byggir á tillögu forsætisráðherrans. 10. ágúst 2018 10:52
Breska ríkisstjórnin birtir ráðleggingar fyrir Brexit án samnings Brexit-ráðherrann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé enn að ná samningi við Evrópusambandið um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna næsta vor. 23. ágúst 2018 12:55