337 látist í 290 skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. ágúst 2018 23:15 Frá vettvangi. Vísir/AP Árásarmaðurinn sem framdi skotárás í Jacksonville í Flórída fyrr í kvöld framdi sjálfsmorð eftir að hann lét skotunum rigna yfir þáttakendur á tölvuleikjamóti. 337 einstaklingar hafa týnt lífi í skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári. Þar af eru þeir fjórir sem létust í árásinni en óvíst er hvort árásarmaðurinn sé talinn með í þeirri tölu. Alls særðust sjö í árásinni sem framin var á tölvuleikjamóti þar sem keppt var í tölvuleiknum Madden 18. Skotárásin var sú 290. á árinu í Bandaríkjunum en auk allra þeirra sem látist hafa í skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári hafa 1.089 manns særst í slíkum árásum samkvæmt gagnagrunni MassShootingTracker.org. Gagnagrunnurinn nær þó aðeins yfir árásir þar sem fjórir eða fleiri eru skotnir.Fred Guttenberg er einn þeirra sem barist hefur fyrir hertri byssulöggjöf í Bandaríkjunum síðan dóttir hans var skotin til bana í Parkland-skotárásinni fyrr á árinu.Vísir/GettyNýbúið að skrifa undir herta skotvopnalöggjör í Flórída Árásin í gær vakti mikinn óhug en myndband þar sem heyra má upphaf skotárásarinnar og þá ringulreið sem henni fylgdi og tekið var úr beinni útsendingu frá tölvuleikjamótinu komst í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum skömmu eftir árásina. Fastlega má því gera ráð fyrir að umræða um herta skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum skjóti upp kollinum á nýjan leik eftir árásina sem gerð var í Flórída-ríki. Fyrr á árinu skrifaði ríkisstjóri ríkisins undir löggjöf sem gerði einstaklingum erfiðara um vik að eignast skotvopn, eftir mikla pressu frá eftirlifendum Parkland-skotárásinnar, þar sem sautján létust í mannskæðustu skotárásina í Bandaríkjunum á árinu Kröfðust þeir sem lifðu af þá árás þess að skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum yrði hert til muna en þrátt fyrir að hafa tekin hafi verið skref í þá í Flórída í kjölfar árásarinnar hefur lítið þokast í þeim efnum á landsvísu. Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hundruð þúsunda krefjast úrbóta á byssulöggjöf Fjölmargir eru samankomnir í Washington D.C. vegna kröfugöngunnar March for Our Lives. Samskonar göngur eru víðsvegar um heiminn í dag. 24. mars 2018 16:45 Árásin í Parkland breytti litlu Skólaskotárásin í Parkland í Flórída, þar sem sautján nemendur voru myrtir, hafði engin varanleg áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart skotvopnaeign. 24. maí 2018 06:00 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Árásarmaðurinn sem framdi skotárás í Jacksonville í Flórída fyrr í kvöld framdi sjálfsmorð eftir að hann lét skotunum rigna yfir þáttakendur á tölvuleikjamóti. 337 einstaklingar hafa týnt lífi í skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári. Þar af eru þeir fjórir sem létust í árásinni en óvíst er hvort árásarmaðurinn sé talinn með í þeirri tölu. Alls særðust sjö í árásinni sem framin var á tölvuleikjamóti þar sem keppt var í tölvuleiknum Madden 18. Skotárásin var sú 290. á árinu í Bandaríkjunum en auk allra þeirra sem látist hafa í skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári hafa 1.089 manns særst í slíkum árásum samkvæmt gagnagrunni MassShootingTracker.org. Gagnagrunnurinn nær þó aðeins yfir árásir þar sem fjórir eða fleiri eru skotnir.Fred Guttenberg er einn þeirra sem barist hefur fyrir hertri byssulöggjöf í Bandaríkjunum síðan dóttir hans var skotin til bana í Parkland-skotárásinni fyrr á árinu.Vísir/GettyNýbúið að skrifa undir herta skotvopnalöggjör í Flórída Árásin í gær vakti mikinn óhug en myndband þar sem heyra má upphaf skotárásarinnar og þá ringulreið sem henni fylgdi og tekið var úr beinni útsendingu frá tölvuleikjamótinu komst í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum skömmu eftir árásina. Fastlega má því gera ráð fyrir að umræða um herta skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum skjóti upp kollinum á nýjan leik eftir árásina sem gerð var í Flórída-ríki. Fyrr á árinu skrifaði ríkisstjóri ríkisins undir löggjöf sem gerði einstaklingum erfiðara um vik að eignast skotvopn, eftir mikla pressu frá eftirlifendum Parkland-skotárásinnar, þar sem sautján létust í mannskæðustu skotárásina í Bandaríkjunum á árinu Kröfðust þeir sem lifðu af þá árás þess að skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum yrði hert til muna en þrátt fyrir að hafa tekin hafi verið skref í þá í Flórída í kjölfar árásarinnar hefur lítið þokast í þeim efnum á landsvísu.
Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hundruð þúsunda krefjast úrbóta á byssulöggjöf Fjölmargir eru samankomnir í Washington D.C. vegna kröfugöngunnar March for Our Lives. Samskonar göngur eru víðsvegar um heiminn í dag. 24. mars 2018 16:45 Árásin í Parkland breytti litlu Skólaskotárásin í Parkland í Flórída, þar sem sautján nemendur voru myrtir, hafði engin varanleg áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart skotvopnaeign. 24. maí 2018 06:00 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Hundruð þúsunda krefjast úrbóta á byssulöggjöf Fjölmargir eru samankomnir í Washington D.C. vegna kröfugöngunnar March for Our Lives. Samskonar göngur eru víðsvegar um heiminn í dag. 24. mars 2018 16:45
Árásin í Parkland breytti litlu Skólaskotárásin í Parkland í Flórída, þar sem sautján nemendur voru myrtir, hafði engin varanleg áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart skotvopnaeign. 24. maí 2018 06:00