337 látist í 290 skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. ágúst 2018 23:15 Frá vettvangi. Vísir/AP Árásarmaðurinn sem framdi skotárás í Jacksonville í Flórída fyrr í kvöld framdi sjálfsmorð eftir að hann lét skotunum rigna yfir þáttakendur á tölvuleikjamóti. 337 einstaklingar hafa týnt lífi í skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári. Þar af eru þeir fjórir sem létust í árásinni en óvíst er hvort árásarmaðurinn sé talinn með í þeirri tölu. Alls særðust sjö í árásinni sem framin var á tölvuleikjamóti þar sem keppt var í tölvuleiknum Madden 18. Skotárásin var sú 290. á árinu í Bandaríkjunum en auk allra þeirra sem látist hafa í skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári hafa 1.089 manns særst í slíkum árásum samkvæmt gagnagrunni MassShootingTracker.org. Gagnagrunnurinn nær þó aðeins yfir árásir þar sem fjórir eða fleiri eru skotnir.Fred Guttenberg er einn þeirra sem barist hefur fyrir hertri byssulöggjöf í Bandaríkjunum síðan dóttir hans var skotin til bana í Parkland-skotárásinni fyrr á árinu.Vísir/GettyNýbúið að skrifa undir herta skotvopnalöggjör í Flórída Árásin í gær vakti mikinn óhug en myndband þar sem heyra má upphaf skotárásarinnar og þá ringulreið sem henni fylgdi og tekið var úr beinni útsendingu frá tölvuleikjamótinu komst í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum skömmu eftir árásina. Fastlega má því gera ráð fyrir að umræða um herta skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum skjóti upp kollinum á nýjan leik eftir árásina sem gerð var í Flórída-ríki. Fyrr á árinu skrifaði ríkisstjóri ríkisins undir löggjöf sem gerði einstaklingum erfiðara um vik að eignast skotvopn, eftir mikla pressu frá eftirlifendum Parkland-skotárásinnar, þar sem sautján létust í mannskæðustu skotárásina í Bandaríkjunum á árinu Kröfðust þeir sem lifðu af þá árás þess að skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum yrði hert til muna en þrátt fyrir að hafa tekin hafi verið skref í þá í Flórída í kjölfar árásarinnar hefur lítið þokast í þeim efnum á landsvísu. Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hundruð þúsunda krefjast úrbóta á byssulöggjöf Fjölmargir eru samankomnir í Washington D.C. vegna kröfugöngunnar March for Our Lives. Samskonar göngur eru víðsvegar um heiminn í dag. 24. mars 2018 16:45 Árásin í Parkland breytti litlu Skólaskotárásin í Parkland í Flórída, þar sem sautján nemendur voru myrtir, hafði engin varanleg áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart skotvopnaeign. 24. maí 2018 06:00 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Árásarmaðurinn sem framdi skotárás í Jacksonville í Flórída fyrr í kvöld framdi sjálfsmorð eftir að hann lét skotunum rigna yfir þáttakendur á tölvuleikjamóti. 337 einstaklingar hafa týnt lífi í skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári. Þar af eru þeir fjórir sem létust í árásinni en óvíst er hvort árásarmaðurinn sé talinn með í þeirri tölu. Alls særðust sjö í árásinni sem framin var á tölvuleikjamóti þar sem keppt var í tölvuleiknum Madden 18. Skotárásin var sú 290. á árinu í Bandaríkjunum en auk allra þeirra sem látist hafa í skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári hafa 1.089 manns særst í slíkum árásum samkvæmt gagnagrunni MassShootingTracker.org. Gagnagrunnurinn nær þó aðeins yfir árásir þar sem fjórir eða fleiri eru skotnir.Fred Guttenberg er einn þeirra sem barist hefur fyrir hertri byssulöggjöf í Bandaríkjunum síðan dóttir hans var skotin til bana í Parkland-skotárásinni fyrr á árinu.Vísir/GettyNýbúið að skrifa undir herta skotvopnalöggjör í Flórída Árásin í gær vakti mikinn óhug en myndband þar sem heyra má upphaf skotárásarinnar og þá ringulreið sem henni fylgdi og tekið var úr beinni útsendingu frá tölvuleikjamótinu komst í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum skömmu eftir árásina. Fastlega má því gera ráð fyrir að umræða um herta skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum skjóti upp kollinum á nýjan leik eftir árásina sem gerð var í Flórída-ríki. Fyrr á árinu skrifaði ríkisstjóri ríkisins undir löggjöf sem gerði einstaklingum erfiðara um vik að eignast skotvopn, eftir mikla pressu frá eftirlifendum Parkland-skotárásinnar, þar sem sautján létust í mannskæðustu skotárásina í Bandaríkjunum á árinu Kröfðust þeir sem lifðu af þá árás þess að skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum yrði hert til muna en þrátt fyrir að hafa tekin hafi verið skref í þá í Flórída í kjölfar árásarinnar hefur lítið þokast í þeim efnum á landsvísu.
Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hundruð þúsunda krefjast úrbóta á byssulöggjöf Fjölmargir eru samankomnir í Washington D.C. vegna kröfugöngunnar March for Our Lives. Samskonar göngur eru víðsvegar um heiminn í dag. 24. mars 2018 16:45 Árásin í Parkland breytti litlu Skólaskotárásin í Parkland í Flórída, þar sem sautján nemendur voru myrtir, hafði engin varanleg áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart skotvopnaeign. 24. maí 2018 06:00 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Hundruð þúsunda krefjast úrbóta á byssulöggjöf Fjölmargir eru samankomnir í Washington D.C. vegna kröfugöngunnar March for Our Lives. Samskonar göngur eru víðsvegar um heiminn í dag. 24. mars 2018 16:45
Árásin í Parkland breytti litlu Skólaskotárásin í Parkland í Flórída, þar sem sautján nemendur voru myrtir, hafði engin varanleg áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart skotvopnaeign. 24. maí 2018 06:00