Skaut tvær konur því hann taldi kvenkyns ökumenn vanhæfa Sylvía Hall skrifar 26. ágúst 2018 19:54 Dagostino var handtekinn aðeins degi eftir að honum var sleppt gegn tryggingargjaldi. Fangelsið í Harrison-sýslu. Nicholas Dagostino, 29 ára karlmaður frá bænum Katy í Texas, hefur verið handtekinn grunaður um að skjóta á kvenkyns ökumenn. Tvær konur hafa tilkynnt samskonar árásir til yfirvalda. Dagostino hefur játað að hafa misst stjórn á skapi sínu í umferðinni í fimm skipti síðastliðna mánuði, þar á meðal eru skotárásirnar tvær. Konurnar voru báðar skotnar í handlegginn þegar þær keyrðu nærri heimili Dagostino. Fyrra atvikið átti sér stað í mars, en það seinna í júlí. Báðar lýstu þær atvikum á þann veg að hafa verið að keyra og fundið skyndilega fyrir sársauka í handlegg og áttað sig á því að þær höfðu verið skotnar. Önnur konan er sögð vera heppin að vera á lífi, en litlu mátti muna að verr færi. Þegar Dagostino var handtekinn í síðasta mánuði, aðeins degi eftir að hafa verið sleppt gegn tryggingargjaldi, sagðist hann hafa skotið seinni konuna, 39 ára gamla móður, í sjálfsvörn og að hún hefði tvisvar sveigt viljandi inn á akreinina sem hann ók á. Hann hafi því skotið hana því hann taldi hana vera ógn.Facebook-færslur lýsa andúð á konum Rannsakendur í málinu hafa lagt fram Facebook-færslur frá Dagostino sem þeir segja gefi til kynna að hann hafi skotið kvenkyns ökumenn af handahófi. Þá telja þeir hann hafa „mjög neikvætt viðhorf til kvenna“. Dennis Palmer, rannsakandi í málinu, segir Dagostino hafa birt færslur þar sem hann kvartar undan kvenkyns ökumönnum, segir þær vanhæfar í umferðinni og þeirra eini tilgangur sé að „fæða karlkyns börn“. Á Instagram-reikningi sínum birti hann svo myndir af skotvopnum, meðal annars skammbyssunni sem hann notaði til þess að skjóta konurnar. Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Nicholas Dagostino, 29 ára karlmaður frá bænum Katy í Texas, hefur verið handtekinn grunaður um að skjóta á kvenkyns ökumenn. Tvær konur hafa tilkynnt samskonar árásir til yfirvalda. Dagostino hefur játað að hafa misst stjórn á skapi sínu í umferðinni í fimm skipti síðastliðna mánuði, þar á meðal eru skotárásirnar tvær. Konurnar voru báðar skotnar í handlegginn þegar þær keyrðu nærri heimili Dagostino. Fyrra atvikið átti sér stað í mars, en það seinna í júlí. Báðar lýstu þær atvikum á þann veg að hafa verið að keyra og fundið skyndilega fyrir sársauka í handlegg og áttað sig á því að þær höfðu verið skotnar. Önnur konan er sögð vera heppin að vera á lífi, en litlu mátti muna að verr færi. Þegar Dagostino var handtekinn í síðasta mánuði, aðeins degi eftir að hafa verið sleppt gegn tryggingargjaldi, sagðist hann hafa skotið seinni konuna, 39 ára gamla móður, í sjálfsvörn og að hún hefði tvisvar sveigt viljandi inn á akreinina sem hann ók á. Hann hafi því skotið hana því hann taldi hana vera ógn.Facebook-færslur lýsa andúð á konum Rannsakendur í málinu hafa lagt fram Facebook-færslur frá Dagostino sem þeir segja gefi til kynna að hann hafi skotið kvenkyns ökumenn af handahófi. Þá telja þeir hann hafa „mjög neikvætt viðhorf til kvenna“. Dennis Palmer, rannsakandi í málinu, segir Dagostino hafa birt færslur þar sem hann kvartar undan kvenkyns ökumönnum, segir þær vanhæfar í umferðinni og þeirra eini tilgangur sé að „fæða karlkyns börn“. Á Instagram-reikningi sínum birti hann svo myndir af skotvopnum, meðal annars skammbyssunni sem hann notaði til þess að skjóta konurnar.
Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira