Gallalaus hringur hjá Tiger Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. ágúst 2018 08:49 Tiger Woods hafði ástæðu til að brosa í gær. Vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Bryson DeChambeau er með fjögurra högga forystu á Northern Trust mótinu, fyrsta mótinu í úrslitakeppni FedEx bikarsins í golfi. DeChambeau átti frábæran þriðja hring í gær og fór á átta höggum undir pari, sem skilaði honum samtals á 16 högg undir pari í mótinu.That's how you finish.@B_DeChambeau extends his lead to FOUR @TheNTGolf.#LiveUnderParpic.twitter.com/Hp8AZASSHq— PGA TOUR (@PGATOUR) August 25, 2018 Samlandi hans Keegan Bradley átti enn betri dag í gær, hann fór hringinn á níu höggum undir pari, og hoppaði upp í annað sætið eftir að hafa byrjað hringinn í 32. sæti. Bradley gerði engin mistök á hringnum í dag og var skollalaus, fékk níu fugla og níu pör. Tiger Woods átti einnig skollalausan hring. Hann nældi sér í þrjá fugla, fór hringinn á þremur höggum undir pari og er jafn í 49. sæti. Brooks Koepka var í forystu eftir fyrstu tvo dagana. Hann náði sér ekki á strik í dag, lék á einu höggi yfir pari og er fallinn niður í sjöunda sæti. Lokahringur mótsins er leikinn í dag og verður sýnt beint frá honum á Golfstöðinni frá klukkan 16:00.Birdie. Birdie. Birdie. Here comes @PhilMickelson.#LiveUnderParpic.twitter.com/4p8n3Xqm0N— PGA TOUR (@PGATOUR) August 25, 2018 Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Bryson DeChambeau er með fjögurra högga forystu á Northern Trust mótinu, fyrsta mótinu í úrslitakeppni FedEx bikarsins í golfi. DeChambeau átti frábæran þriðja hring í gær og fór á átta höggum undir pari, sem skilaði honum samtals á 16 högg undir pari í mótinu.That's how you finish.@B_DeChambeau extends his lead to FOUR @TheNTGolf.#LiveUnderParpic.twitter.com/Hp8AZASSHq— PGA TOUR (@PGATOUR) August 25, 2018 Samlandi hans Keegan Bradley átti enn betri dag í gær, hann fór hringinn á níu höggum undir pari, og hoppaði upp í annað sætið eftir að hafa byrjað hringinn í 32. sæti. Bradley gerði engin mistök á hringnum í dag og var skollalaus, fékk níu fugla og níu pör. Tiger Woods átti einnig skollalausan hring. Hann nældi sér í þrjá fugla, fór hringinn á þremur höggum undir pari og er jafn í 49. sæti. Brooks Koepka var í forystu eftir fyrstu tvo dagana. Hann náði sér ekki á strik í dag, lék á einu höggi yfir pari og er fallinn niður í sjöunda sæti. Lokahringur mótsins er leikinn í dag og verður sýnt beint frá honum á Golfstöðinni frá klukkan 16:00.Birdie. Birdie. Birdie. Here comes @PhilMickelson.#LiveUnderParpic.twitter.com/4p8n3Xqm0N— PGA TOUR (@PGATOUR) August 25, 2018
Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira