HIV-faraldur í Massachusetts vegna sprautunotkunar Sylvía Hall skrifar 25. ágúst 2018 19:06 Lyfið fentanyl er talið vera ástæða faraldursins, en neysla þess kallar á að notendur sprauti sig oftar. Vísir/Getty HIV-faraldur sem gengur yfir Massachusetts er talinn vera vegna sprautunotkunar, en yfir 129 tilfelli hafa greinst frá árinu 2015. Voru það að stórum hluta eiturlyfjanotendur sem notuðust við sprautur og deildu þeim sín á milli, en aukin notkun á lyfinu fentanyl er talið vera ein helsta ástæða þessa. Yfir sjö ný tilfelli hafa bæst við frá því að rannsóknarmenn í fylkinu greindu frá niðurstöðum sínum, en þeir rannsökuðu fjölda HIV-smita frá árinu 2015 til júnímánaðar 2018 í borgunum Lowell og Lawrence. Þá höfðu 122 tilfelli greinst á tímabilinu. Aukning í HIV-smitum hefur verið mikið áhyggjuefni á meðal eiturlyfjanotenda, en fram til ársins 2010 hafði þeim farið fækkandi í Bandaríkjunum. Nú virðist tíðnin fara hækkandi og þá einna helst í þeim hópi sem hafði ekki verið einblínt á áður, það eru hvítir eiturlyfjanotendur í dreifbýlum. Vísindamenn óttast að sama þróun sé að eiga sér stað í öðrum fylkjum. Þetta er annar faraldurinn sem tengist sprautunotkun og neyslu ópíóða frá árinu 2015, en í Scott-sýslu í Indiana voru yfir 200 tilfelli tengd sprautunotkun. Þá hafði neysla lyfsins oxymorphone náð mikilli útbreiðslu í sýslunni. Í Massachusetts er áhyggjuefnið þó fentanyl, og virðist neysla þess vera að aukast til muna í fylkinu. Neysla á fentanyl virðist valda því að notendur sprauta sig oftar yfir daginn sem er talið valda því að fíklar deili sprautum sín á milli og auka þeir þannig líkurnar á smiti.Sjá frétt Buzzfeed News um málið. Tengdar fréttir Vara við hættunni vegna frétta af neyslu ungmenna Landlæknisembættið varar við misnotkun á ávanabindandi lyfjum. Embættið kemur upplýsingunum á framfæri vegna frétta sem fluttar hafa verið af notkun ungmenna á lyfjunum. 16. ágúst 2018 16:37 Lýsti yfir hættuástandi í Bandaríkjunum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að faraldur útbreiddrar fíknar í sterk lyfseðilsskyld lyf væri þjóðarskömm Bandaríkjamanna. Forsetinn lýsti enn fremur yfir hættuástandi. 26. október 2017 23:02 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Sjá meira
HIV-faraldur sem gengur yfir Massachusetts er talinn vera vegna sprautunotkunar, en yfir 129 tilfelli hafa greinst frá árinu 2015. Voru það að stórum hluta eiturlyfjanotendur sem notuðust við sprautur og deildu þeim sín á milli, en aukin notkun á lyfinu fentanyl er talið vera ein helsta ástæða þessa. Yfir sjö ný tilfelli hafa bæst við frá því að rannsóknarmenn í fylkinu greindu frá niðurstöðum sínum, en þeir rannsökuðu fjölda HIV-smita frá árinu 2015 til júnímánaðar 2018 í borgunum Lowell og Lawrence. Þá höfðu 122 tilfelli greinst á tímabilinu. Aukning í HIV-smitum hefur verið mikið áhyggjuefni á meðal eiturlyfjanotenda, en fram til ársins 2010 hafði þeim farið fækkandi í Bandaríkjunum. Nú virðist tíðnin fara hækkandi og þá einna helst í þeim hópi sem hafði ekki verið einblínt á áður, það eru hvítir eiturlyfjanotendur í dreifbýlum. Vísindamenn óttast að sama þróun sé að eiga sér stað í öðrum fylkjum. Þetta er annar faraldurinn sem tengist sprautunotkun og neyslu ópíóða frá árinu 2015, en í Scott-sýslu í Indiana voru yfir 200 tilfelli tengd sprautunotkun. Þá hafði neysla lyfsins oxymorphone náð mikilli útbreiðslu í sýslunni. Í Massachusetts er áhyggjuefnið þó fentanyl, og virðist neysla þess vera að aukast til muna í fylkinu. Neysla á fentanyl virðist valda því að notendur sprauta sig oftar yfir daginn sem er talið valda því að fíklar deili sprautum sín á milli og auka þeir þannig líkurnar á smiti.Sjá frétt Buzzfeed News um málið.
Tengdar fréttir Vara við hættunni vegna frétta af neyslu ungmenna Landlæknisembættið varar við misnotkun á ávanabindandi lyfjum. Embættið kemur upplýsingunum á framfæri vegna frétta sem fluttar hafa verið af notkun ungmenna á lyfjunum. 16. ágúst 2018 16:37 Lýsti yfir hættuástandi í Bandaríkjunum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að faraldur útbreiddrar fíknar í sterk lyfseðilsskyld lyf væri þjóðarskömm Bandaríkjamanna. Forsetinn lýsti enn fremur yfir hættuástandi. 26. október 2017 23:02 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Sjá meira
Vara við hættunni vegna frétta af neyslu ungmenna Landlæknisembættið varar við misnotkun á ávanabindandi lyfjum. Embættið kemur upplýsingunum á framfæri vegna frétta sem fluttar hafa verið af notkun ungmenna á lyfjunum. 16. ágúst 2018 16:37
Lýsti yfir hættuástandi í Bandaríkjunum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að faraldur útbreiddrar fíknar í sterk lyfseðilsskyld lyf væri þjóðarskömm Bandaríkjamanna. Forsetinn lýsti enn fremur yfir hættuástandi. 26. október 2017 23:02