Guðmundur sló vallarmet og leiðir í Grafarholti Anton Ingi Leifsson skrifar 24. ágúst 2018 19:15 Guðmundur á hringnum í gær. mynd/gsimyndir.net Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, og Guðrún Brá Bjögvinsdóttir, GK, eru á toppnum eftir annan keppnishring á Securitasmótinu sem er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Guðmundur Ágúst gerði sér lítið fyrir og setti vallarmet en hann spilaði á 63 höggum. Hann lét á átta höggum undir pari og er því samtals á tólf höggum undir pari. Hann er fimm höggum á undan Axel Bóassyni sem kláraði aðeins á undan Guðmundi í dag. Axel spilaði þá á 65 höggum og átti vallarmetið um stund, rétt áður en Guðmundur kláraði átjándu. Í kvennaflokki er Guðrún Brá Björgvinsdóttir komin á toppinn. Hún var sjö höggum á eftir Helgu Kristínu Einarsdóttur en er nú höggi á undan Helgu fyrir síðustu tvo hringina. Alla stöðuna í mótinu má sjá hér. Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, og Guðrún Brá Bjögvinsdóttir, GK, eru á toppnum eftir annan keppnishring á Securitasmótinu sem er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Guðmundur Ágúst gerði sér lítið fyrir og setti vallarmet en hann spilaði á 63 höggum. Hann lét á átta höggum undir pari og er því samtals á tólf höggum undir pari. Hann er fimm höggum á undan Axel Bóassyni sem kláraði aðeins á undan Guðmundi í dag. Axel spilaði þá á 65 höggum og átti vallarmetið um stund, rétt áður en Guðmundur kláraði átjándu. Í kvennaflokki er Guðrún Brá Björgvinsdóttir komin á toppinn. Hún var sjö höggum á eftir Helgu Kristínu Einarsdóttur en er nú höggi á undan Helgu fyrir síðustu tvo hringina. Alla stöðuna í mótinu má sjá hér.
Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira