Ólafía í góðum málum eftir frábæran endasprett Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. ágúst 2018 09:15 Ólafía Þórunn þarf að spila vel um helgina Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir ætti að fljúga í gegnum niðurskurðinn á CP Classic mótinu í golfi sem fram fer í Kanada spili hún eins vel í dag og hún gerði í gær. Ólafía er á fjórum höggum undir pari eftir fyrsta hringinn, jöfn í 18.-34. sæti. Efstu konur eru á átta höggum undir pari. Ólafía byrjaði illa í gær, fékk skolla á 11. holu sem var hennar önnur hola þar sem hún byrjaði á tíunda teig. Hún fékk hins vegar örn á 14. holu, fór par 5 holuna á þremur höggum, og var komin á eitt högg undir parinu. Á eftir fylgdu fjölmörg pör þar til Íþróttamaður ársins 2017 fór á svakalegan endasprett og fékk þrjá fugla á síðustu fjórum holunum. Hún endaði því keppni í nótt á fjórum höggum undir pari. Áður en annar hringurinn fer af stað er niðurskurðarlínan miðuð við tvö högg undir par og Ólafía ætti því að vera nokkuð örugg áfram spili hún eins vel í dag og hún gerði í nótt. Ólafía hefur leik klukkan 7:22 að staðartíma, sem er klukkan 13:22 að íslenskum tíma. Hún er á meðal fyrstu kylfinga til þess að fara út á völlinn í dag. Góður árangur á þessu móti er Ólafíu nauðsynlegur þar sem hún berst fyrir því að halda sæti sínu á mótaröðinni.Skor Ólafíu í gærkvöldskjáskot/lpga Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir ætti að fljúga í gegnum niðurskurðinn á CP Classic mótinu í golfi sem fram fer í Kanada spili hún eins vel í dag og hún gerði í gær. Ólafía er á fjórum höggum undir pari eftir fyrsta hringinn, jöfn í 18.-34. sæti. Efstu konur eru á átta höggum undir pari. Ólafía byrjaði illa í gær, fékk skolla á 11. holu sem var hennar önnur hola þar sem hún byrjaði á tíunda teig. Hún fékk hins vegar örn á 14. holu, fór par 5 holuna á þremur höggum, og var komin á eitt högg undir parinu. Á eftir fylgdu fjölmörg pör þar til Íþróttamaður ársins 2017 fór á svakalegan endasprett og fékk þrjá fugla á síðustu fjórum holunum. Hún endaði því keppni í nótt á fjórum höggum undir pari. Áður en annar hringurinn fer af stað er niðurskurðarlínan miðuð við tvö högg undir par og Ólafía ætti því að vera nokkuð örugg áfram spili hún eins vel í dag og hún gerði í nótt. Ólafía hefur leik klukkan 7:22 að staðartíma, sem er klukkan 13:22 að íslenskum tíma. Hún er á meðal fyrstu kylfinga til þess að fara út á völlinn í dag. Góður árangur á þessu móti er Ólafíu nauðsynlegur þar sem hún berst fyrir því að halda sæti sínu á mótaröðinni.Skor Ólafíu í gærkvöldskjáskot/lpga
Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira