Woods og Mickelson mætast í einvígi í Vegas Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 12:30 Það verður hart barist í Vegas í nóvember Vísir/Getty Stórstjörnurnar Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í golfeinvígi í Las Vegas í nóvember. Kapparnir berjast um 9 milljónir dollara. Woods og Mickelson hafa verið ein stærstu nöfnin í golfheiminum um árabil og eiga samtals 19 risatitla. Þeir munu mætast á Shadow Creek golfvellinum í Las Vegas í lok nóvember. Þetta einvígi er eitthvað sem hefur verið rætt í gegnum árin en verður loks að veruleika. Woods staðfesti einvígið á Twitter í nótt. It’s on @PhilMickelson#TigerVSPhilpic.twitter.com/PZivYPOEf5 — Tiger Woods (@TigerWoods) August 22, 2018 Kylfingarnir verða með hljóðnema á sér svo fólk fær að heyra hvað þeir segja sín á milli. Þrátt fyrir að viðburðurinn sé gerður til skemmtunar er ekki í boði að skipta verðlaunafénu, það verður leikið til þrautar. Woods snéri aftur á golfvöllinn á þessu tímabili eftir að hafa misst af stærstum hluta síðustu tveggja ára vegna meiðsla. Hann hefur verið að spila mjög vel á PGA mótaröðinni og varð meðal annars jafn í sjötta sæti á Opna breska risamótinu fyrr í sumar. Golf Tengdar fréttir Tiger Woods áhrifin: 69 prósent meira áhorf en í fyrra Tiger Woods átti möguleika á því að vinna risatitil á sunnudaginn og enginn golf- eða íþróttaáhugamaður vildi missa af því. Það sást líka á áhorfstölunum. 14. ágúst 2018 13:00 Fyrsta milljón dollara ávísun Tigers í meira en fjögur ár Tiger Woods hoppar upp í 26. sæti á heimslistanum eftir árangur sinn á PGA-meistaramótinu í gær þar sem hann varð í öðru sæti. 13. ágúst 2018 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Stórstjörnurnar Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í golfeinvígi í Las Vegas í nóvember. Kapparnir berjast um 9 milljónir dollara. Woods og Mickelson hafa verið ein stærstu nöfnin í golfheiminum um árabil og eiga samtals 19 risatitla. Þeir munu mætast á Shadow Creek golfvellinum í Las Vegas í lok nóvember. Þetta einvígi er eitthvað sem hefur verið rætt í gegnum árin en verður loks að veruleika. Woods staðfesti einvígið á Twitter í nótt. It’s on @PhilMickelson#TigerVSPhilpic.twitter.com/PZivYPOEf5 — Tiger Woods (@TigerWoods) August 22, 2018 Kylfingarnir verða með hljóðnema á sér svo fólk fær að heyra hvað þeir segja sín á milli. Þrátt fyrir að viðburðurinn sé gerður til skemmtunar er ekki í boði að skipta verðlaunafénu, það verður leikið til þrautar. Woods snéri aftur á golfvöllinn á þessu tímabili eftir að hafa misst af stærstum hluta síðustu tveggja ára vegna meiðsla. Hann hefur verið að spila mjög vel á PGA mótaröðinni og varð meðal annars jafn í sjötta sæti á Opna breska risamótinu fyrr í sumar.
Golf Tengdar fréttir Tiger Woods áhrifin: 69 prósent meira áhorf en í fyrra Tiger Woods átti möguleika á því að vinna risatitil á sunnudaginn og enginn golf- eða íþróttaáhugamaður vildi missa af því. Það sást líka á áhorfstölunum. 14. ágúst 2018 13:00 Fyrsta milljón dollara ávísun Tigers í meira en fjögur ár Tiger Woods hoppar upp í 26. sæti á heimslistanum eftir árangur sinn á PGA-meistaramótinu í gær þar sem hann varð í öðru sæti. 13. ágúst 2018 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods áhrifin: 69 prósent meira áhorf en í fyrra Tiger Woods átti möguleika á því að vinna risatitil á sunnudaginn og enginn golf- eða íþróttaáhugamaður vildi missa af því. Það sást líka á áhorfstölunum. 14. ágúst 2018 13:00
Fyrsta milljón dollara ávísun Tigers í meira en fjögur ár Tiger Woods hoppar upp í 26. sæti á heimslistanum eftir árangur sinn á PGA-meistaramótinu í gær þar sem hann varð í öðru sæti. 13. ágúst 2018 12:00