Þjálfari Ólafíu: Allt í rétta átt en nú þarf hún að ná inn á topp tuttugu Anton Ingi Leifsson skrifar 22. ágúst 2018 21:30 Derrick Moore, þjálfari Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, segir að hún geti vel náð að tryggja sér þáttökurétt á LPGA-mótaröðinni á næstu leiktíð. Eins og stendur er Ólafía í sæti númer 137 en hún þarf að komast á topp hundrað til þess að tryggja sér þáttökurétt á næsta tímabili. Það hefur komið smá bakslag hjá Ólafíu upp á síðkastið. Hún hefur bara komist í gegnum niðurskurðinn fimm sinnum af síðustu nítján mótum en afhverju? „Þetta er allt í rétta átt en nú þarf ekki bara að komast í gegnum niðurskurðinn heldur ná inn á topp tíu eða tuttugu til að ná í stig,” sagði Moore í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún missti stundum einbeitingu á síðustu holunum til þess að klára hringinn. Hún var að spila vel en þá komu mistök hér og þar sem gerði það að verkum að hún fór að hugsa um niðurskurðinn.” „Ég tel að hún geti vel náð þessu. Hún sendi mér í gær að henni fannst hún vera að slá vel og nýbúin að hitta púttsérfræðing úti. Það vantar að breyta smáatriðum hér og þar þá er hún að koma því í gegn.” Allt innslagið má sjá hér í spilaranum hér að ofan. Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Derrick Moore, þjálfari Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, segir að hún geti vel náð að tryggja sér þáttökurétt á LPGA-mótaröðinni á næstu leiktíð. Eins og stendur er Ólafía í sæti númer 137 en hún þarf að komast á topp hundrað til þess að tryggja sér þáttökurétt á næsta tímabili. Það hefur komið smá bakslag hjá Ólafíu upp á síðkastið. Hún hefur bara komist í gegnum niðurskurðinn fimm sinnum af síðustu nítján mótum en afhverju? „Þetta er allt í rétta átt en nú þarf ekki bara að komast í gegnum niðurskurðinn heldur ná inn á topp tíu eða tuttugu til að ná í stig,” sagði Moore í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún missti stundum einbeitingu á síðustu holunum til þess að klára hringinn. Hún var að spila vel en þá komu mistök hér og þar sem gerði það að verkum að hún fór að hugsa um niðurskurðinn.” „Ég tel að hún geti vel náð þessu. Hún sendi mér í gær að henni fannst hún vera að slá vel og nýbúin að hitta púttsérfræðing úti. Það vantar að breyta smáatriðum hér og þar þá er hún að koma því í gegn.” Allt innslagið má sjá hér í spilaranum hér að ofan.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira