Danny Boyle stígur til hliðar sem leikstjóri næstu Bond-myndar Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 18:14 Leikstjórinn er sagður mikill aðdáandi Bond-myndanna, en hann hefur stigið til hliðar sem leikstjóri þeirrar næstu. Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Danny Boyle mun ekki leikstýra næstu James Bond mynd, Bond 25, eins og áætlað var. Þetta var tilkynnt fyrr í dag af framleiðendum myndarinnar og Daniel Craig, sem leikur sjálfan Bond. Í stuttri yfirlýsingu sem birt var á Twitter-reikningi myndarinnar segir að ástæðan fyrir brotthvarfi leikstjórans sé listrænn ágreiningur á milli framleiðanda og Boyle.Michael G. Wilson, Barbara Broccoli and Daniel Craig today announced that due to creative differences Danny Boyle has decided to no longer direct Bond 25. pic.twitter.com/0Thl116eAd — James Bond (@007) 21 August 2018 Leikstjórinn, sem vann Óskarsverðlaunin árið 2009 fyrir leikstjórn á myndinni Slumdog Millionaire, tilkynnti í mars á þessu ári að hann ynni nú að handriti nýrrar Bond-myndar, og yrði það fyrir valinu færi Boyle með leikstjórn myndarinnar. Bond 25 hefur vakið mikið umtal og eftirvæntingu, en stefnt er að því að frumsýna myndina í nóvember 2019 og verður þetta síðasta mynd Daniel Craig í hlutverki hins sívinsæla James Bond. Boyle hefur áður leikstýrt Craig þegar hann hafði umsjón með opnunaratriði Ólympíuleikanna í London árið 2012 og brá Craig þar fyrir í hlutverki spæjarans fræga. Það er því ljóst að næsta samstarf þeirra félaga þarf að bíða betri tíma. Bíó og sjónvarp James Bond Tengdar fréttir Danny Boyle staðfestir að hann sé að skrifa Bond-handrit Myndin verður sú tuttugasta og fimmta í röðinni en Boyle vinnur að handritinu ásamt handritshöfundinum John Hodge en sama skrifuðu þeir Trainspotting. 15. mars 2018 18:49 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Danny Boyle mun ekki leikstýra næstu James Bond mynd, Bond 25, eins og áætlað var. Þetta var tilkynnt fyrr í dag af framleiðendum myndarinnar og Daniel Craig, sem leikur sjálfan Bond. Í stuttri yfirlýsingu sem birt var á Twitter-reikningi myndarinnar segir að ástæðan fyrir brotthvarfi leikstjórans sé listrænn ágreiningur á milli framleiðanda og Boyle.Michael G. Wilson, Barbara Broccoli and Daniel Craig today announced that due to creative differences Danny Boyle has decided to no longer direct Bond 25. pic.twitter.com/0Thl116eAd — James Bond (@007) 21 August 2018 Leikstjórinn, sem vann Óskarsverðlaunin árið 2009 fyrir leikstjórn á myndinni Slumdog Millionaire, tilkynnti í mars á þessu ári að hann ynni nú að handriti nýrrar Bond-myndar, og yrði það fyrir valinu færi Boyle með leikstjórn myndarinnar. Bond 25 hefur vakið mikið umtal og eftirvæntingu, en stefnt er að því að frumsýna myndina í nóvember 2019 og verður þetta síðasta mynd Daniel Craig í hlutverki hins sívinsæla James Bond. Boyle hefur áður leikstýrt Craig þegar hann hafði umsjón með opnunaratriði Ólympíuleikanna í London árið 2012 og brá Craig þar fyrir í hlutverki spæjarans fræga. Það er því ljóst að næsta samstarf þeirra félaga þarf að bíða betri tíma.
Bíó og sjónvarp James Bond Tengdar fréttir Danny Boyle staðfestir að hann sé að skrifa Bond-handrit Myndin verður sú tuttugasta og fimmta í röðinni en Boyle vinnur að handritinu ásamt handritshöfundinum John Hodge en sama skrifuðu þeir Trainspotting. 15. mars 2018 18:49 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Danny Boyle staðfestir að hann sé að skrifa Bond-handrit Myndin verður sú tuttugasta og fimmta í röðinni en Boyle vinnur að handritinu ásamt handritshöfundinum John Hodge en sama skrifuðu þeir Trainspotting. 15. mars 2018 18:49