Gæsaveiði hefst á landinu í dag Garðar Örn Úlfarsson skrifar 20. ágúst 2018 05:00 Gæsir í graslendi. Fréttablaðið/Pjetur Gæsaveiðitímabilið hefst í dag, 20. ágúst. Heimilt er að veiða fram til 15. mars á næsta ári. Á vef Umhverfisstofnunar kemur fram að leyfilegt sé að skjóta grágæs og heiðargæs. „Stofn heiðargæsa er í sögulegu hámarki, um fimmfalt stærri að talið er en grágæsastofninn. Út frá sjálfbærni auðlinda mega skotveiðimenn hafa það í huga ef valið stendur milli þess að skjóta heiðargæs eða grágæs,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar. Birtist í Fréttablaðinu Stangveiði Mest lesið Fjórir á land við opnun Nessvæðisins í Laxá Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Yfir 1000 urriðar á land á ION svæðinu Veiði Hvað er að gerast í ánni Dee? Veiði Veiðin í ár mikil vonbrigði Veiði Flott byrjun fyrir austan hjá Stjána Ben og félögum Veiði Dregið um leyfi í Elliðaánum á morgun Veiði Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði Bubbi: Geggjað fyrir börnin Veiði Opið Hús hjá kvennadeild SVFR í kvöld Veiði
Gæsaveiðitímabilið hefst í dag, 20. ágúst. Heimilt er að veiða fram til 15. mars á næsta ári. Á vef Umhverfisstofnunar kemur fram að leyfilegt sé að skjóta grágæs og heiðargæs. „Stofn heiðargæsa er í sögulegu hámarki, um fimmfalt stærri að talið er en grágæsastofninn. Út frá sjálfbærni auðlinda mega skotveiðimenn hafa það í huga ef valið stendur milli þess að skjóta heiðargæs eða grágæs,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar.
Birtist í Fréttablaðinu Stangveiði Mest lesið Fjórir á land við opnun Nessvæðisins í Laxá Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Yfir 1000 urriðar á land á ION svæðinu Veiði Hvað er að gerast í ánni Dee? Veiði Veiðin í ár mikil vonbrigði Veiði Flott byrjun fyrir austan hjá Stjána Ben og félögum Veiði Dregið um leyfi í Elliðaánum á morgun Veiði Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði Bubbi: Geggjað fyrir börnin Veiði Opið Hús hjá kvennadeild SVFR í kvöld Veiði