Lífið

Friðrik Dór og Lísa gengu í það heilaga á Ítalíu

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Veislan er hin glæsilegasta.
Veislan er hin glæsilegasta. Myndir/Instagram
Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir gengu í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag.

Mikið var um dýrðir í athöfninni sem og veislunni og fjöldi gesta sem fylgdi turtildúfunum til Ítalíu.

Jón Jónsson, bróðir Friðriks Dórs, tók meðal annars lagið í athöfninni en hann flutti lagið By Your Side með Sade ásamt Olgu Lilju.

Hópurinn hefur komið sér vel fyrir í fallegri villu á svæðinu og fer brúðkaupið þar fram og svo virðist sem að veislugestir hafi verið afar heppnir með veður enda skín sólin á veislugesti.

Líkt og tíðkast nú til dags hafa gestir dælt inn myndum úr brúðkaupinu á samfélagsmiðla en notast er við merkið #friðlísing á Instagram.

Brot af því besta má sjá hér að neðan en fleiri myndir má sjá hér.

 
Skál fyrir þeim #friðlísing

A post shared by Thelma Smára (@thelmasmara) on Aug 30, 2018 at 11:40am PDT

 
Ástin! #friðlísing

A post shared by Rósa María (@rosamariaa) on Aug 30, 2018 at 10:52am PDT

 
Per Amore . . . #friðlísing

A post shared by Atli Mar Sigurdsson (@atlimsigurdsson) on Aug 30, 2018 at 11:59am PDT

 
#friðlísing

A post shared by Bjarney (@bjarney_bj) on Aug 30, 2018 at 10:36am PDT

 
#friðlísing

A post shared by Hafliði Halldórs (@haflidih) on Aug 30, 2018 at 10:42am PDT


Tengdar fréttir

Allir mættir í brúðkaup ársins á Ítalíu

Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir ganga í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. Saman eiga þau eina dóttur sem er að sjálfsögðu á svæðinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.