Tiger í bandaríska Ryder-liðinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. september 2018 22:00 Mickelson og Woods mæta liði Evrópu í lok september Vísir/Getty Tiger Woods, Phil Mickelson og Bryson DeChambeau hafa allir verið valdir í lið Bandaríkjanna í Ryder bikarnum. Woods kemst aftur í lið Bandaríkjanna í fyrsta skipti síðan 2012. Hann er að komast aftur í sitt besta form eftir að hafa farið í bakaðgerð og hefur spilað vel á PGA mótaröðinni í ár. Mickelson mun keppa á sínu tólfta móti, sem er met. Hann tók fyrst þátt árið 1995. DeChambeau hefur unnið síðustu tvær keppnir á PGA mótaröðinni og er efstur á FedEx stigalistanum. Þremenningarnir eru svokölluð „wildcards,“ og voru valdir inn fyrir utan þá sem höfðu áður unnið sér inn sæti í liðinu. Á meðal liðsmanna bandaríska liðsins eru Brooks Koepka, Patrick Reed, Dustin Jonson, Jordan Spieth og Bubba Watson. Ryder bikarinn fer fram í Frakklandi síðustu helgina í september. Bandaríkin eru ríkjandi meistarar eftir sigur á heimavelli 2016. Golf Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods, Phil Mickelson og Bryson DeChambeau hafa allir verið valdir í lið Bandaríkjanna í Ryder bikarnum. Woods kemst aftur í lið Bandaríkjanna í fyrsta skipti síðan 2012. Hann er að komast aftur í sitt besta form eftir að hafa farið í bakaðgerð og hefur spilað vel á PGA mótaröðinni í ár. Mickelson mun keppa á sínu tólfta móti, sem er met. Hann tók fyrst þátt árið 1995. DeChambeau hefur unnið síðustu tvær keppnir á PGA mótaröðinni og er efstur á FedEx stigalistanum. Þremenningarnir eru svokölluð „wildcards,“ og voru valdir inn fyrir utan þá sem höfðu áður unnið sér inn sæti í liðinu. Á meðal liðsmanna bandaríska liðsins eru Brooks Koepka, Patrick Reed, Dustin Jonson, Jordan Spieth og Bubba Watson. Ryder bikarinn fer fram í Frakklandi síðustu helgina í september. Bandaríkin eru ríkjandi meistarar eftir sigur á heimavelli 2016.
Golf Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira