Justin Rose í forystu eftir fyrsta hring Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. september 2018 09:30 Rose á hringnum í gær Vísir/Getty Englendingurinn Justin Rose er með eins höggs forystu eftir fyrsta hring á Dell Technologies mótinu í golfi. Mótið er hluti af úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar. Rose fór fyrsta hringinn á sex höggum undir pari. Hann spilaði óaðfinnanlega og fékk ekki einn einasta skolla á hringnum, sex fugla og 12 pör. Fast á hæla Rose koma Skotinn Russel Knox og Abraham Ancer frá Mexíkó á fimm höggum undir pari. .@JustinRose99 played some stellar golf on Friday. Watch all the highlights from his first round @DellTechChamp. pic.twitter.com/17KmXzGoGw — PGA TOUR (@PGATOUR) September 1, 2018 Tiger Woods náði sér ekki nógu vel á strik í gær og er á einu höggi yfir pari. Norður-Írinn Rory McIlroy er á parinu. Sigurvegari síðasta móts, Bryson DeChambeau, sem var fyrir mótið í fyrsta sæti á FedEx stigalistanum, er á einu höggi undir pari. Annar hringurinn er leikinn í dag og hefst útsendingin á Golfstöðinni kklukkan 19:00. Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Englendingurinn Justin Rose er með eins höggs forystu eftir fyrsta hring á Dell Technologies mótinu í golfi. Mótið er hluti af úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar. Rose fór fyrsta hringinn á sex höggum undir pari. Hann spilaði óaðfinnanlega og fékk ekki einn einasta skolla á hringnum, sex fugla og 12 pör. Fast á hæla Rose koma Skotinn Russel Knox og Abraham Ancer frá Mexíkó á fimm höggum undir pari. .@JustinRose99 played some stellar golf on Friday. Watch all the highlights from his first round @DellTechChamp. pic.twitter.com/17KmXzGoGw — PGA TOUR (@PGATOUR) September 1, 2018 Tiger Woods náði sér ekki nógu vel á strik í gær og er á einu höggi yfir pari. Norður-Írinn Rory McIlroy er á parinu. Sigurvegari síðasta móts, Bryson DeChambeau, sem var fyrir mótið í fyrsta sæti á FedEx stigalistanum, er á einu höggi undir pari. Annar hringurinn er leikinn í dag og hefst útsendingin á Golfstöðinni kklukkan 19:00.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira