Justin Rose í forystu eftir fyrsta hring Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. september 2018 09:30 Rose á hringnum í gær Vísir/Getty Englendingurinn Justin Rose er með eins höggs forystu eftir fyrsta hring á Dell Technologies mótinu í golfi. Mótið er hluti af úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar. Rose fór fyrsta hringinn á sex höggum undir pari. Hann spilaði óaðfinnanlega og fékk ekki einn einasta skolla á hringnum, sex fugla og 12 pör. Fast á hæla Rose koma Skotinn Russel Knox og Abraham Ancer frá Mexíkó á fimm höggum undir pari. .@JustinRose99 played some stellar golf on Friday. Watch all the highlights from his first round @DellTechChamp. pic.twitter.com/17KmXzGoGw — PGA TOUR (@PGATOUR) September 1, 2018 Tiger Woods náði sér ekki nógu vel á strik í gær og er á einu höggi yfir pari. Norður-Írinn Rory McIlroy er á parinu. Sigurvegari síðasta móts, Bryson DeChambeau, sem var fyrir mótið í fyrsta sæti á FedEx stigalistanum, er á einu höggi undir pari. Annar hringurinn er leikinn í dag og hefst útsendingin á Golfstöðinni kklukkan 19:00. Golf Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Englendingurinn Justin Rose er með eins höggs forystu eftir fyrsta hring á Dell Technologies mótinu í golfi. Mótið er hluti af úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar. Rose fór fyrsta hringinn á sex höggum undir pari. Hann spilaði óaðfinnanlega og fékk ekki einn einasta skolla á hringnum, sex fugla og 12 pör. Fast á hæla Rose koma Skotinn Russel Knox og Abraham Ancer frá Mexíkó á fimm höggum undir pari. .@JustinRose99 played some stellar golf on Friday. Watch all the highlights from his first round @DellTechChamp. pic.twitter.com/17KmXzGoGw — PGA TOUR (@PGATOUR) September 1, 2018 Tiger Woods náði sér ekki nógu vel á strik í gær og er á einu höggi yfir pari. Norður-Írinn Rory McIlroy er á parinu. Sigurvegari síðasta móts, Bryson DeChambeau, sem var fyrir mótið í fyrsta sæti á FedEx stigalistanum, er á einu höggi undir pari. Annar hringurinn er leikinn í dag og hefst útsendingin á Golfstöðinni kklukkan 19:00.
Golf Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira