Spænskur kylfingur myrtur á golfvellinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. september 2018 10:00 Hér er Barquin eftir að hún hafði unnið Evrópumeistaramót áhugamanna í sumar. ega Búið er að handtaka mann í Iowa og kæra hann fyrir að myrða spænska kylfinginn Celiu Barquin Arozamena. Barquin var 22 ára gömul. Hún var Evrópumeistari áhugamanna í júlí síðastliðnum. Hún var í námi hjá Iowa State háskólanum og spilaði golf með skólanum. Það var snemma á mánudag sem kylfingar á Coldwater golfvellinum í Ames tóku eftir golfpoka á vellinum. Barquin fannst látin skammt frá pokanum. Búið er að ákæra hinn 22 ára gamla Collin Daniel Richards fyrir morðið. Lögreglan segir ljóst að ráðist hafi verið að Barquin og henni ráðin bani. Barquin var kylfingur á hraðri uppleið og hafði unnið fjölda golfmóta. Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Búið er að handtaka mann í Iowa og kæra hann fyrir að myrða spænska kylfinginn Celiu Barquin Arozamena. Barquin var 22 ára gömul. Hún var Evrópumeistari áhugamanna í júlí síðastliðnum. Hún var í námi hjá Iowa State háskólanum og spilaði golf með skólanum. Það var snemma á mánudag sem kylfingar á Coldwater golfvellinum í Ames tóku eftir golfpoka á vellinum. Barquin fannst látin skammt frá pokanum. Búið er að ákæra hinn 22 ára gamla Collin Daniel Richards fyrir morðið. Lögreglan segir ljóst að ráðist hafi verið að Barquin og henni ráðin bani. Barquin var kylfingur á hraðri uppleið og hafði unnið fjölda golfmóta.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira