Aleksei Oleinik kláraði Mark Hunt á heimavelli Pétur Marinó Jónsson skrifar 15. september 2018 21:05 Oleinik klárar Hunt. Vísir/Getty Fyrsta bardagakvöld UFC í Rússlandi fór fram fyrr í kvöld þar sem Aleksei Oleinik kláraði Mark Hunt í aðalbardaga kvöldsins. Þetta var 57. sigur Oleinik á ótrúlegum ferli. Hinn 41 árs gamli Aleksei Oleinik hefur upplifað ýmislegt á löngum MMA ferli sínum. Sigur hans í kvöld var sennilega hans stærsti á ferlinum en þetta var hans 69. MMA bardagi á ferlinum. Mark Hunt byrjaði bardagann vel og náði inn góðum höggum inn fyrir vörn Oleinik. Oleinik hefur þó sýnt að hann þarf ekki mörg tækifæri til að ná sigrinum en Oleinik komst fyrir aftan Hunt, dró hann niður í gólfið og kláraði með hengingu. Rússanum Aleksei Oleinik var vel fagnað í Olimpiyskiy höllinni í Moskvu í kvöld eftir bardagann en af sigrunum 57 var þetta hans 47. eftir uppgjafartak. Ótrúlegar tölur hjá Oleinik en hann sagðist gjarnan vilja fá titilbardaga í viðtalinu eftir bardagann. Mark Hunt hefur nú tapað tveimur bardögum í röð en var samt brattur eftir bardagann. Hunt sagði að Oleinik hefði náð sigrinum í þetta sinn og óskaði honum til hamingju með góðan sigur. Bardagakvöldið var fínasta skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Fyrsta heimsókn UFC til Rússlands UFC heldur sitt fyrsta bardagakvöld í Rússlandi í dag. UFC hefur lengi reynt að komast inn á rússneska markaðinn og verða það þeir Mark Hunt og Aleksei Oleinik sem mætast í aðalbardaganum í kvöld. 15. september 2018 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira
Fyrsta bardagakvöld UFC í Rússlandi fór fram fyrr í kvöld þar sem Aleksei Oleinik kláraði Mark Hunt í aðalbardaga kvöldsins. Þetta var 57. sigur Oleinik á ótrúlegum ferli. Hinn 41 árs gamli Aleksei Oleinik hefur upplifað ýmislegt á löngum MMA ferli sínum. Sigur hans í kvöld var sennilega hans stærsti á ferlinum en þetta var hans 69. MMA bardagi á ferlinum. Mark Hunt byrjaði bardagann vel og náði inn góðum höggum inn fyrir vörn Oleinik. Oleinik hefur þó sýnt að hann þarf ekki mörg tækifæri til að ná sigrinum en Oleinik komst fyrir aftan Hunt, dró hann niður í gólfið og kláraði með hengingu. Rússanum Aleksei Oleinik var vel fagnað í Olimpiyskiy höllinni í Moskvu í kvöld eftir bardagann en af sigrunum 57 var þetta hans 47. eftir uppgjafartak. Ótrúlegar tölur hjá Oleinik en hann sagðist gjarnan vilja fá titilbardaga í viðtalinu eftir bardagann. Mark Hunt hefur nú tapað tveimur bardögum í röð en var samt brattur eftir bardagann. Hunt sagði að Oleinik hefði náð sigrinum í þetta sinn og óskaði honum til hamingju með góðan sigur. Bardagakvöldið var fínasta skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Fyrsta heimsókn UFC til Rússlands UFC heldur sitt fyrsta bardagakvöld í Rússlandi í dag. UFC hefur lengi reynt að komast inn á rússneska markaðinn og verða það þeir Mark Hunt og Aleksei Oleinik sem mætast í aðalbardaganum í kvöld. 15. september 2018 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira
Fyrsta heimsókn UFC til Rússlands UFC heldur sitt fyrsta bardagakvöld í Rússlandi í dag. UFC hefur lengi reynt að komast inn á rússneska markaðinn og verða það þeir Mark Hunt og Aleksei Oleinik sem mætast í aðalbardaganum í kvöld. 15. september 2018 12:00