Níu kvikmyndir keppa um tilnefningu til Óskarsverðlaunanna Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 15. september 2018 19:18 Þessar myndir keppa um tilnefningu sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna. Níu íslenskar kvikmyndir keppa um tilnefningu um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019. Þær hafa sjaldan verið jafn margar og nú í ár. Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían ÍKSA kýs nú um myndirnar og fer kosningin fram rafrænt og verða úrslitin tilkynnt þann 20. september næstkomandi. Myndirnar eru:Andið eðlilega í leikstjórn Ísoldar UggadótturKona fer í stríð í leikstjórn Benedikts ErlingssonarLof mér að falla í leikstjórn Baldvins ZLói - þú flýgur aldrei einn í leikstjórn Árna Ólafs ÁsgeirssonarRökkur í leikstjórn Erlings Óttars ThoroddsenSumarbörn í leikstjórn Guðrúnar RagnarsdótturSvanurinn í leikstjórn Ásu Helgu HjörleifsdótturVargur í leikstjórn Barkar SigþórssonarVíti í Vestmannaeyjum í leikstjórn Braga Þórs Hilmarssonar. Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Níu íslenskar kvikmyndir keppa um tilnefningu um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019. Þær hafa sjaldan verið jafn margar og nú í ár. Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían ÍKSA kýs nú um myndirnar og fer kosningin fram rafrænt og verða úrslitin tilkynnt þann 20. september næstkomandi. Myndirnar eru:Andið eðlilega í leikstjórn Ísoldar UggadótturKona fer í stríð í leikstjórn Benedikts ErlingssonarLof mér að falla í leikstjórn Baldvins ZLói - þú flýgur aldrei einn í leikstjórn Árna Ólafs ÁsgeirssonarRökkur í leikstjórn Erlings Óttars ThoroddsenSumarbörn í leikstjórn Guðrúnar RagnarsdótturSvanurinn í leikstjórn Ásu Helgu HjörleifsdótturVargur í leikstjórn Barkar SigþórssonarVíti í Vestmannaeyjum í leikstjórn Braga Þórs Hilmarssonar.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira