Birti afsökunarbeiðni mannsins sem áreitti hann Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. september 2018 22:17 Leikarinn Terry Crews. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Terry Crews segist hafa tekið afsökunarbeiðni Adams Venits gilda eftir að sá síðarnefndi hætti störfum hjá umboðsskrifstofunni WME á dögunum. Crews sakaði Venit um að hafa gripið um kynfæri sín án samþykkis í samkvæmi árið 2016 og kærði atvikið til lögreglu í nóvember í fyrra.Sjá einnig: Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Crews birti afsökunarbeiðni Venits í heild á Twitter-reikningi sínum í dag. Hann sagði að bréfið hefði borist sér 22. mars síðastliðinn en að hann hafi ekki tekið afsökunarbeiðnina gilda fyrr en 10. september, daginn sem Venit hætti alfarið störfum hjá umboðsskrifstofunni WME. Vemit steig til hliðar sem yfirmaður kvikmyndadeildar WME eftir að Crews sakaði hann um áreitnina en hélt áfram öðrum störfum hjá fyrirtækinu. Með afsögninni segir Crews að Venit sé að taka ábyrgð á gjörðum sínum. Venit játar þó ekki fullum fetum að hafa gerst sekur um umrætt athæfi í bréfinu sem hann ritar Crews en biður hann þó afsökunar. „Ég veit að þú baðst ekki um neitt af þessu. Enn og aftur, ég ber ábyrgð á því að við erum í þessari stöðu, saman. Mér þykir fyrir þessu öllu.“@WME 's ADAM VENIT FULL APOLOGY LETTER:Received: March 22nd, 2018Accepted WITH HIS RESIGNATION: September 10th, 2018#Accountability Read in full below: pic.twitter.com/Hbe4tu7UPL— terrycrews (@terrycrews) September 14, 2018 WME hóf rannsókn á atvikinu þegar Crews steig fram en féllst ekki á að Venit hefði orðið uppvís að neinu sakhæfu. Þá stefnir allt í að málinu, sem Crews höfðaði gegn Venit á sínum tíma, muni ljúka með sáttum. MeToo Tengdar fréttir Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17 Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. 30. júní 2018 12:54 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira
Bandaríski leikarinn Terry Crews segist hafa tekið afsökunarbeiðni Adams Venits gilda eftir að sá síðarnefndi hætti störfum hjá umboðsskrifstofunni WME á dögunum. Crews sakaði Venit um að hafa gripið um kynfæri sín án samþykkis í samkvæmi árið 2016 og kærði atvikið til lögreglu í nóvember í fyrra.Sjá einnig: Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Crews birti afsökunarbeiðni Venits í heild á Twitter-reikningi sínum í dag. Hann sagði að bréfið hefði borist sér 22. mars síðastliðinn en að hann hafi ekki tekið afsökunarbeiðnina gilda fyrr en 10. september, daginn sem Venit hætti alfarið störfum hjá umboðsskrifstofunni WME. Vemit steig til hliðar sem yfirmaður kvikmyndadeildar WME eftir að Crews sakaði hann um áreitnina en hélt áfram öðrum störfum hjá fyrirtækinu. Með afsögninni segir Crews að Venit sé að taka ábyrgð á gjörðum sínum. Venit játar þó ekki fullum fetum að hafa gerst sekur um umrætt athæfi í bréfinu sem hann ritar Crews en biður hann þó afsökunar. „Ég veit að þú baðst ekki um neitt af þessu. Enn og aftur, ég ber ábyrgð á því að við erum í þessari stöðu, saman. Mér þykir fyrir þessu öllu.“@WME 's ADAM VENIT FULL APOLOGY LETTER:Received: March 22nd, 2018Accepted WITH HIS RESIGNATION: September 10th, 2018#Accountability Read in full below: pic.twitter.com/Hbe4tu7UPL— terrycrews (@terrycrews) September 14, 2018 WME hóf rannsókn á atvikinu þegar Crews steig fram en féllst ekki á að Venit hefði orðið uppvís að neinu sakhæfu. Þá stefnir allt í að málinu, sem Crews höfðaði gegn Venit á sínum tíma, muni ljúka með sáttum.
MeToo Tengdar fréttir Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17 Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. 30. júní 2018 12:54 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira
Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15
Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17
Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. 30. júní 2018 12:54