Óli Jó: Held að Stjarnan vinni leikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 14. september 2018 19:06 Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að það lið sem þori að taka meiri áhættu í bikarúrslitaleiknum á morgun muni standa uppi sem sigurvegari. Stjarnan og Breiðablik mætast annað kvöld í úrslitaleik Mjólkurbikarsins en leikið verður í flóðljósum á Laugardalsvelli. „Þetta eru tvö stórkostlegt fótboltalið sem eru vel mönnuð í öllum stöðum og eru með góða þjálfara,” sagði Ólafur í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Í svona úrslitaleikjum nálgast menn oftast leikinn með að ætla sjá aðeins hvað hinn aðilinn gerir. Ég held að það lið sem þori að taka frumkvæðið vinni leikinn.” „Þetta er stærsti leikur sumarsins. Það vilja allir taka þátt í þessum leik. Þetta er ein af stærri stundunum í íslenskum fótbolta.” Ólafur segir að liðin spili bæði svipaðan fótbolta, liggi til baka og séu snögg að refsa öðrum liðum með sínum skyndisóknum. „Þessi lið spila svipaðan fótbolta; þau liggja til baka og beita skyndisóknum. Stjörnumenn eru líkamlega sterkari og það er mikill munur þar á milli. Það lið sem þorir aðeins að fara út úr sínu á meiri möguleika,” en hvaða lið vinnur? „Ég tippa á Stjörnuna. Ég held að Stjarnan vinni leikinn. Þetta eru tvö frábær lið og spila á Laugardalsvelli. Þetta er geggjuð stund,” sem glensaðist að lokum um afhverju hann væri ekki að fara spila á morgun. „Það er stór dagur í fjölskyldunni og það er ástæðan fyrir því að við ákváðum að fara ekki í þennan leik,” sagði Ólafur og glotti við tönn. Íslenski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að það lið sem þori að taka meiri áhættu í bikarúrslitaleiknum á morgun muni standa uppi sem sigurvegari. Stjarnan og Breiðablik mætast annað kvöld í úrslitaleik Mjólkurbikarsins en leikið verður í flóðljósum á Laugardalsvelli. „Þetta eru tvö stórkostlegt fótboltalið sem eru vel mönnuð í öllum stöðum og eru með góða þjálfara,” sagði Ólafur í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Í svona úrslitaleikjum nálgast menn oftast leikinn með að ætla sjá aðeins hvað hinn aðilinn gerir. Ég held að það lið sem þori að taka frumkvæðið vinni leikinn.” „Þetta er stærsti leikur sumarsins. Það vilja allir taka þátt í þessum leik. Þetta er ein af stærri stundunum í íslenskum fótbolta.” Ólafur segir að liðin spili bæði svipaðan fótbolta, liggi til baka og séu snögg að refsa öðrum liðum með sínum skyndisóknum. „Þessi lið spila svipaðan fótbolta; þau liggja til baka og beita skyndisóknum. Stjörnumenn eru líkamlega sterkari og það er mikill munur þar á milli. Það lið sem þorir aðeins að fara út úr sínu á meiri möguleika,” en hvaða lið vinnur? „Ég tippa á Stjörnuna. Ég held að Stjarnan vinni leikinn. Þetta eru tvö frábær lið og spila á Laugardalsvelli. Þetta er geggjuð stund,” sem glensaðist að lokum um afhverju hann væri ekki að fara spila á morgun. „Það er stór dagur í fjölskyldunni og það er ástæðan fyrir því að við ákváðum að fara ekki í þennan leik,” sagði Ólafur og glotti við tönn.
Íslenski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira