Góður lokahringur Tiger dugði ekki til Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2018 18:07 Tiger á fjórða hringnum í dag. vísir/getty Tiger Woods, einn besti golfari fyrr og síðar, var í toppbaráttunni á BMW-mótinu sem lauk í dag en hann endaði í sjöunda sætinu eftir mikla baráttu. Tiger átti góðan fyrsta hring en það aðeins af honum á öðrum hring. Á þriðja hringnum kom hann sér aftur í baráttuna og var því í baráttunni fyrir síðasta hringinn. Síðasta hringinn átti að leika í gær en honum var frestað vegna mikillar rigningar. Tiger átti góðan hring í dag og spilaði á 65 höggi, eða fimm undir pari og var að berjast við toppinn en Keegan Bradley og Billy Horschel spiluðu best á fjórða hringnum. Það dugði Bradley til að komast í bráðabana gegn Justin Rose. Tveir fuglar á síðustu þremur holunum tryggðu Bradley bráðabana. Rose gat tryggt sér sigurinn á átjándu holunni með að fá par en hann missti pútt og endaði holuna á skolla. Þeir enduðu því jafnir á 20 höggum undir pari. Eftir bráðabana var það svo Bradley sem stóð uppi sem sigurvegari eftir. Þeir spiluðu átjándu holuna í bráðabananum og fór Rose hana á fimm á meðan Bradley lék á pari, eða fjórum höggum. Tiger endaði í sjötta sætinu á samtals sautján höggum undir pari. Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods, einn besti golfari fyrr og síðar, var í toppbaráttunni á BMW-mótinu sem lauk í dag en hann endaði í sjöunda sætinu eftir mikla baráttu. Tiger átti góðan fyrsta hring en það aðeins af honum á öðrum hring. Á þriðja hringnum kom hann sér aftur í baráttuna og var því í baráttunni fyrir síðasta hringinn. Síðasta hringinn átti að leika í gær en honum var frestað vegna mikillar rigningar. Tiger átti góðan hring í dag og spilaði á 65 höggi, eða fimm undir pari og var að berjast við toppinn en Keegan Bradley og Billy Horschel spiluðu best á fjórða hringnum. Það dugði Bradley til að komast í bráðabana gegn Justin Rose. Tveir fuglar á síðustu þremur holunum tryggðu Bradley bráðabana. Rose gat tryggt sér sigurinn á átjándu holunni með að fá par en hann missti pútt og endaði holuna á skolla. Þeir enduðu því jafnir á 20 höggum undir pari. Eftir bráðabana var það svo Bradley sem stóð uppi sem sigurvegari eftir. Þeir spiluðu átjándu holuna í bráðabananum og fór Rose hana á fimm á meðan Bradley lék á pari, eða fjórum höggum. Tiger endaði í sjötta sætinu á samtals sautján höggum undir pari.
Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira