Evrópa með fjögurra stiga forskot fyrir lokadaginn Anton Ingi Leifsson skrifar 29. september 2018 20:02 Evrópa er í góðri stöðu er einn dagur er eftir af Ryder-bikarnum. vísir/getty Evrópa er 10-6 yfir eftir annan daginn á Ryder-bikarnum í golfið en leikið er á Le Golf National-vellinum í Frakklandi. Einungis einn dagur er eftir af mótinu en þá er leikið maður gegn manni, einstaklingskeppni, en undanfarna tvo daga hafa verið leiknir fjórmenningar og fjórbolti. Eftir gærdaginn var Evrópa 5-3 yfir og það batnaði til muna í morgun er Evrópa vann þrjá leiki gegn einungis einum sigri Bandaríkjanna. Þeir voru því komnir í 8-4. Francesco Molinari og Tommy Fleetwood höfðu betur gegn Tiger Woods og Bryson DeChambeau en þeir settu nýtt met í evrópska liðinu því Molinari og Fleetwood hafa unnið alla sína leiki til þessa. Þegar einn dagur er eftir þarf Evrópa einungis fjögur stig af tólf mögulegum til þess að standa uppi sem sigurvegari svo það þarf mikið að gerast á morgun ætli Bandaríkin að hafa betur. Það hefur einungis gerst tvisvar í sögunni að lið komi til baka fjórum stigum undir fyrir lokadaginn. Það gerði Bandaríkinn í Brookline 1999 og Evrópa í Medinah fyrir sex árum. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Evrópa er 10-6 yfir eftir annan daginn á Ryder-bikarnum í golfið en leikið er á Le Golf National-vellinum í Frakklandi. Einungis einn dagur er eftir af mótinu en þá er leikið maður gegn manni, einstaklingskeppni, en undanfarna tvo daga hafa verið leiknir fjórmenningar og fjórbolti. Eftir gærdaginn var Evrópa 5-3 yfir og það batnaði til muna í morgun er Evrópa vann þrjá leiki gegn einungis einum sigri Bandaríkjanna. Þeir voru því komnir í 8-4. Francesco Molinari og Tommy Fleetwood höfðu betur gegn Tiger Woods og Bryson DeChambeau en þeir settu nýtt met í evrópska liðinu því Molinari og Fleetwood hafa unnið alla sína leiki til þessa. Þegar einn dagur er eftir þarf Evrópa einungis fjögur stig af tólf mögulegum til þess að standa uppi sem sigurvegari svo það þarf mikið að gerast á morgun ætli Bandaríkin að hafa betur. Það hefur einungis gerst tvisvar í sögunni að lið komi til baka fjórum stigum undir fyrir lokadaginn. Það gerði Bandaríkinn í Brookline 1999 og Evrópa í Medinah fyrir sex árum.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti