Evrópa komið í kjörstöðu eftir þrjá sigra í morgun Anton Ingi Leifsson skrifar 29. september 2018 12:55 Sergio og Rory ánægðir. vísir/getty Evrópa jók forskot sitt gegn Bandaríkjnum í Ryder-bikarnum en leikið er í Frakklandi, á vellinum Le Golf-National. Fjórbolti er leikinn fyrir hádegi en fjórmenningur eftir hádegi. Sama fyrirkomulag var í dag og í gær en eftir gærdaginn leiddu Evrópubúar, 5-3. Evrópa vann þrjár af viðureignunum fjórum í morgun en einungis Jordan Spieth og Justin Thomas unnu viðureign sína gegn Evrópu. Allar viðureignir dagsins má sjá hér neðar. Það má segja að Evrópa sé í algjörri kjörstöðu fyrir lokasprettinn á mótinu en ekki er svo mikið eftir. Mikið þarf að gerast svo Bandaríkin snúi taflinu sér í vil.Viðureignir dagsins: Rory McIlroy og Sergio Garcia unnu Brooks Koepka og Tony Pinau - Evrópa 6-3 Bandaríkin Paul Casey og Tyrrell Hatton unnu Rickie Fowler og Dustin Johnson - Evrópa 7-3 Bandaríkin Francesco Molinari og Tommy Fleetwood unnu Tiger Woods og Patrick Reid - Evrópa 8-3 Bandaríkin Jordan Spieth og Justin Thomas unnu Ian Poulter og Jon Rahm - Evrópa 8-4 Bandaríkin Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Evrópa jók forskot sitt gegn Bandaríkjnum í Ryder-bikarnum en leikið er í Frakklandi, á vellinum Le Golf-National. Fjórbolti er leikinn fyrir hádegi en fjórmenningur eftir hádegi. Sama fyrirkomulag var í dag og í gær en eftir gærdaginn leiddu Evrópubúar, 5-3. Evrópa vann þrjár af viðureignunum fjórum í morgun en einungis Jordan Spieth og Justin Thomas unnu viðureign sína gegn Evrópu. Allar viðureignir dagsins má sjá hér neðar. Það má segja að Evrópa sé í algjörri kjörstöðu fyrir lokasprettinn á mótinu en ekki er svo mikið eftir. Mikið þarf að gerast svo Bandaríkin snúi taflinu sér í vil.Viðureignir dagsins: Rory McIlroy og Sergio Garcia unnu Brooks Koepka og Tony Pinau - Evrópa 6-3 Bandaríkin Paul Casey og Tyrrell Hatton unnu Rickie Fowler og Dustin Johnson - Evrópa 7-3 Bandaríkin Francesco Molinari og Tommy Fleetwood unnu Tiger Woods og Patrick Reid - Evrópa 8-3 Bandaríkin Jordan Spieth og Justin Thomas unnu Ian Poulter og Jon Rahm - Evrópa 8-4 Bandaríkin
Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira