Evrópa komið í kjörstöðu eftir þrjá sigra í morgun Anton Ingi Leifsson skrifar 29. september 2018 12:55 Sergio og Rory ánægðir. vísir/getty Evrópa jók forskot sitt gegn Bandaríkjnum í Ryder-bikarnum en leikið er í Frakklandi, á vellinum Le Golf-National. Fjórbolti er leikinn fyrir hádegi en fjórmenningur eftir hádegi. Sama fyrirkomulag var í dag og í gær en eftir gærdaginn leiddu Evrópubúar, 5-3. Evrópa vann þrjár af viðureignunum fjórum í morgun en einungis Jordan Spieth og Justin Thomas unnu viðureign sína gegn Evrópu. Allar viðureignir dagsins má sjá hér neðar. Það má segja að Evrópa sé í algjörri kjörstöðu fyrir lokasprettinn á mótinu en ekki er svo mikið eftir. Mikið þarf að gerast svo Bandaríkin snúi taflinu sér í vil.Viðureignir dagsins: Rory McIlroy og Sergio Garcia unnu Brooks Koepka og Tony Pinau - Evrópa 6-3 Bandaríkin Paul Casey og Tyrrell Hatton unnu Rickie Fowler og Dustin Johnson - Evrópa 7-3 Bandaríkin Francesco Molinari og Tommy Fleetwood unnu Tiger Woods og Patrick Reid - Evrópa 8-3 Bandaríkin Jordan Spieth og Justin Thomas unnu Ian Poulter og Jon Rahm - Evrópa 8-4 Bandaríkin Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Evrópa jók forskot sitt gegn Bandaríkjnum í Ryder-bikarnum en leikið er í Frakklandi, á vellinum Le Golf-National. Fjórbolti er leikinn fyrir hádegi en fjórmenningur eftir hádegi. Sama fyrirkomulag var í dag og í gær en eftir gærdaginn leiddu Evrópubúar, 5-3. Evrópa vann þrjár af viðureignunum fjórum í morgun en einungis Jordan Spieth og Justin Thomas unnu viðureign sína gegn Evrópu. Allar viðureignir dagsins má sjá hér neðar. Það má segja að Evrópa sé í algjörri kjörstöðu fyrir lokasprettinn á mótinu en ekki er svo mikið eftir. Mikið þarf að gerast svo Bandaríkin snúi taflinu sér í vil.Viðureignir dagsins: Rory McIlroy og Sergio Garcia unnu Brooks Koepka og Tony Pinau - Evrópa 6-3 Bandaríkin Paul Casey og Tyrrell Hatton unnu Rickie Fowler og Dustin Johnson - Evrópa 7-3 Bandaríkin Francesco Molinari og Tommy Fleetwood unnu Tiger Woods og Patrick Reid - Evrópa 8-3 Bandaríkin Jordan Spieth og Justin Thomas unnu Ian Poulter og Jon Rahm - Evrópa 8-4 Bandaríkin
Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira