Hyland greinir frá kynferðisofbeldi Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. september 2018 15:49 Sarah Hyland fer með hlutverk Haley Dunphy í Modern Family. Vísir/getty Leikkonan Sarah Hyland, sem þekktust er fyrir leik sinn í gamanþáttum Modern Family, er meðal þeirra kvenna sem stigið hafa fram á síðustu dögum og greint frá kynferðislegu ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á árum áður. Með opinberunum sínum vilja þær lýsa stuðningi við Christine Blasey Ford, sem sakað hefur hæstaréttardómaraefnið Brett Kavanaugh um kynferðisbrot. Ford kom fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í gær þar sem hún lýsti og svarað spurningum um upplifun sína. Leikkonan Hyland segir á Twitter-síðu sinni að á henni hafi verið brotið þegar hún var í menntaskóla. „Ég vonaði að þetta væri allt saman draumur en rifnu gallabuxurnar mínar morguninn eftir sannfærðu mig um að svo væri ekki,“ skrifaði hún. „Ég hélt að enginn myndi trúa mér, ég vildi ekki að fólk myndi kalla mig dramatíska.“ Hér að neðan má sjá myndband sem Hyland deilir á Twitter. Í myndbandinu ávarpar fjöldi kvenna dómaraefnið og biður hann um að stöðva tilnefningarferlið. Meðal annarra frægra kvenna sem stigið hafa fram í tengslum við vitnisburð Ford er Busy Phillips, sem lék meðal annars í Dawson's Creek og ER. Hún greindi frá því á Instagram að sér hafi verið nauðgað þegar hún var 14 ára gömul. Færslu hennar má nálgast með því að smella hér.I believe Dr. Christine Blasey Ford. I believe Deborah Ramirez. I believe Julie Swetnick. There is no path forward for Judge Brett Kavanaugh. #BelieveSurvivors #TIMESUP https://t.co/LxocT07liI— Sarah Hyland (@Sarah_Hyland) September 27, 2018 Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Tekist á um fjórðu ásakanirnar í garð Kavanaugh Dómsmálanefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings spurðist fyrir um enn einar ásakanir í garð Brett Kavanaugh eftir að nafnlaust bréf barst þingmanni þess efnis að hæstaréttardómaraefnið hefði kynferðislega áreitt konu í Washington árið 1998. 27. september 2018 08:48 Ætlar ekki að láta „þvinga sig“ til að hætta Brett Kavanaugh grét þegar hann varði sig gagnvart ásökunum um kynferðisbrot. 27. september 2018 22:45 „Hundrað prósent“ viss um að Kavanaugh hafi reynt að nauðga henni Christine Blasey Ford bar vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag. 27. september 2018 18:30 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Leikkonan Sarah Hyland, sem þekktust er fyrir leik sinn í gamanþáttum Modern Family, er meðal þeirra kvenna sem stigið hafa fram á síðustu dögum og greint frá kynferðislegu ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á árum áður. Með opinberunum sínum vilja þær lýsa stuðningi við Christine Blasey Ford, sem sakað hefur hæstaréttardómaraefnið Brett Kavanaugh um kynferðisbrot. Ford kom fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í gær þar sem hún lýsti og svarað spurningum um upplifun sína. Leikkonan Hyland segir á Twitter-síðu sinni að á henni hafi verið brotið þegar hún var í menntaskóla. „Ég vonaði að þetta væri allt saman draumur en rifnu gallabuxurnar mínar morguninn eftir sannfærðu mig um að svo væri ekki,“ skrifaði hún. „Ég hélt að enginn myndi trúa mér, ég vildi ekki að fólk myndi kalla mig dramatíska.“ Hér að neðan má sjá myndband sem Hyland deilir á Twitter. Í myndbandinu ávarpar fjöldi kvenna dómaraefnið og biður hann um að stöðva tilnefningarferlið. Meðal annarra frægra kvenna sem stigið hafa fram í tengslum við vitnisburð Ford er Busy Phillips, sem lék meðal annars í Dawson's Creek og ER. Hún greindi frá því á Instagram að sér hafi verið nauðgað þegar hún var 14 ára gömul. Færslu hennar má nálgast með því að smella hér.I believe Dr. Christine Blasey Ford. I believe Deborah Ramirez. I believe Julie Swetnick. There is no path forward for Judge Brett Kavanaugh. #BelieveSurvivors #TIMESUP https://t.co/LxocT07liI— Sarah Hyland (@Sarah_Hyland) September 27, 2018
Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Tekist á um fjórðu ásakanirnar í garð Kavanaugh Dómsmálanefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings spurðist fyrir um enn einar ásakanir í garð Brett Kavanaugh eftir að nafnlaust bréf barst þingmanni þess efnis að hæstaréttardómaraefnið hefði kynferðislega áreitt konu í Washington árið 1998. 27. september 2018 08:48 Ætlar ekki að láta „þvinga sig“ til að hætta Brett Kavanaugh grét þegar hann varði sig gagnvart ásökunum um kynferðisbrot. 27. september 2018 22:45 „Hundrað prósent“ viss um að Kavanaugh hafi reynt að nauðga henni Christine Blasey Ford bar vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag. 27. september 2018 18:30 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Tekist á um fjórðu ásakanirnar í garð Kavanaugh Dómsmálanefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings spurðist fyrir um enn einar ásakanir í garð Brett Kavanaugh eftir að nafnlaust bréf barst þingmanni þess efnis að hæstaréttardómaraefnið hefði kynferðislega áreitt konu í Washington árið 1998. 27. september 2018 08:48
Ætlar ekki að láta „þvinga sig“ til að hætta Brett Kavanaugh grét þegar hann varði sig gagnvart ásökunum um kynferðisbrot. 27. september 2018 22:45
„Hundrað prósent“ viss um að Kavanaugh hafi reynt að nauðga henni Christine Blasey Ford bar vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag. 27. september 2018 18:30