Ross og Rachel áttu aldrei að taka sér pásu Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2018 13:30 Rachel og Ross enduðu síðan saman eftir allt. Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel. Þrátt fyrir það að 14 ár eru liðin frá því að þættirnir hættu í sýningum en allir aðdáendur þáttanna muna vel eftir því þegar karakterarnir Ross og Rachel tóku sér pásu í sambandi sínu, og í kjölfarið hættu þau saman. Kevin S. Bright einn af aðal framleiðendum þáttanna hefur nú sagt í fjölmiðlum að upphaflega áttu Ross og Rachel ekki að taka sér pásu. „Þegar samband Ross og Rachel var skrifað var aldrei planið að þau myndu fara í þessa pásu í síðan hætta saman, það kom seinna,“ segir Bright. „Við gerðum okkur vel grein fyrir því að aðdáendur þáttanna vildu ekki sjá þau hætta saman. Okkur fannst samt sem áður alveg frá fyrsta kossi milla þeirra að loftið væri svolítið farið úr þeirri blöðru,“ segir Bright í samtali við Metro. Það hafi verið ástæðan fyrir því að Marta Kaufmann og David Crane höfundar þáttanna hafi ákveðið að slíta þeirra sambandi, þrátt fyrir að það hafi komið sem mikið sjokk fyrir áhorfendur. „Mér hefur alltaf fundist þessi ákvörðun hafa verið algjör snilld. Þetta þurfti ákveðið hugrekki. Um leið og allir fengu það sem þeir vildu, að þau myndi byrja saman í ástarsambandi, var það tekið frá þeim. Það gerði enn sætara fyrir aðdáendur þegar þau síðan tóku saman aftur að lokum.“ Einu sinni var... Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira
Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel. Þrátt fyrir það að 14 ár eru liðin frá því að þættirnir hættu í sýningum en allir aðdáendur þáttanna muna vel eftir því þegar karakterarnir Ross og Rachel tóku sér pásu í sambandi sínu, og í kjölfarið hættu þau saman. Kevin S. Bright einn af aðal framleiðendum þáttanna hefur nú sagt í fjölmiðlum að upphaflega áttu Ross og Rachel ekki að taka sér pásu. „Þegar samband Ross og Rachel var skrifað var aldrei planið að þau myndu fara í þessa pásu í síðan hætta saman, það kom seinna,“ segir Bright. „Við gerðum okkur vel grein fyrir því að aðdáendur þáttanna vildu ekki sjá þau hætta saman. Okkur fannst samt sem áður alveg frá fyrsta kossi milla þeirra að loftið væri svolítið farið úr þeirri blöðru,“ segir Bright í samtali við Metro. Það hafi verið ástæðan fyrir því að Marta Kaufmann og David Crane höfundar þáttanna hafi ákveðið að slíta þeirra sambandi, þrátt fyrir að það hafi komið sem mikið sjokk fyrir áhorfendur. „Mér hefur alltaf fundist þessi ákvörðun hafa verið algjör snilld. Þetta þurfti ákveðið hugrekki. Um leið og allir fengu það sem þeir vildu, að þau myndi byrja saman í ástarsambandi, var það tekið frá þeim. Það gerði enn sætara fyrir aðdáendur þegar þau síðan tóku saman aftur að lokum.“
Einu sinni var... Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira