Lífið

Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Stjörnulífið er vikulegur liður á lífinu á Vísi.
Stjörnulífið er vikulegur liður á lífinu á Vísi.

Hrekkjavökuteiti voru fyrirferðamikil hjá stjörnum landins í liðinni viku enda var hrekkjavakan haldin hátíðlega víðsvegar um heiminn síðastliðinn fimmtudag. Tónlistarkonan Salka Sól og félagar hennar héldu eitt flottasta hrekkjavökupartýið á laugardagskvöld þar sem stórstjörnur landsins komu saman. 

Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni.


Lífleg hrekkjavaka

Knattspyrnukonan Nadía Atladóttir fór í gervi kúrekastelpu.

Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, leitaði í heim teiknimyndanna og klæddi sig upp sem Jessica Rabbit.

Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og raunveruleikastjarna, klæddi son sinn og ferfætlingana tvo í gervi karakteranna í Monsters INC.

Ásdís Rán Gunnarsdóttir, fyrirsæta og athafnakona, og athafnamaðurinn Þórður Daníel Þórðarson fóru í gervi Dr.Daniel og Miss Vaccine.

Tónlistarkonan Sigga Ózk var glæsileg sem stórstjarnan Pamela Anderson.

Tónlistarparið Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason buðu helstu stjörnum landins í hrekkjavökuteiti. Þau klæddu sig upp sem Ash og Dimmalimm.

Raunveruleikastjarnan Binni Glee var  þjónustustúlka með stæla.

Hjónin Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteigansali, og Elfar Elí Schweits, voru blóðug Barbie og Ken.

Stýrði athöfninni

Sunneva Einars áhrifavaldur fékk þann heiður að skíra son vinkonu sinnar, Jóhönnu Helgu Jensdóttur.

Vinkonuferð 

Elísabet Gunnars, athafnakona og tískudrottning, fór með vinkonum sínum í helgarferð til London.

Seiðandi ofurskvísa

Fyrirsætan Birta Abiba birti sjóðheitar fyrirsætumyndir af sér.

Síðstliðnir dagar

Helgi Ómars áhrifavaldur og ljósmyndari birti myndir frá síðustu dögum.

Settur dagur

Katrín Edda er gengin fulla meðgöngu og bíður eftir því að sonur hennar láti sjá sig.

Mánuður í sólinni

Eva Laufey Kjaran er komin heim eftir tæpan mánuð í sólinni með fjölskyldunni.

Smart hópur

Gummi kíró og Autumn Clothing hópurinn fór út á lífið í miðborg Reykjavíkur um helgina.

Viðburðarríkt ár hjá Rúrik

Rúrik Gíslason, fyrirsæta og fyrrverandi knattspyrnumaður, hefur haft í nógu að snúa á árinu sem fer senn að líða undir lok.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.