34 dagar liðnir og leikur Hugins og Völsungs er enn í fréttum: Hér er öll tímalínan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. september 2018 14:45 Úr leik Völsungs og Tindastóls í sumar. Hafþór Hreiðarsson/640.is Ekkert varð af leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla í fótbolta sem fara átti fram á Fellavelli í gær. Liðin mættu á sitthvorn völlinn og leikurinn fór ekki fram. Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hittist í dag og fór yfir málið. Niðurstaðan er að Huginn mætti ekki til leiks og Völsungur telst hafa unnið leikinn 3-0. Hér fyrir neðan má sjá tímalínu þessa ótrúlega máls en nú eru 34 dagar síðan dómari leiks Hugins og Völsungs gerði afdrifarík mistök. Völsungurinn Freyþór Hrafn Harðarson fékk eitt gult spjald í umræddum leik en dómari leiksins sendi hann í sturtu með tvö gul spjöld og þar með rautt spjald. Allir eru sammála um að dómarinn hafi gert mistök en vandamálið er þegar hann fór að breyta leiksskýslunni eftir leik. Völsungur sendi frá sér yfirlýsingu um að dómari leiksins hafi falsað skýrsluna og eftir það fór málið á flug. Áfrýjunardómstóll KSÍ úrskurðaði síðan að leikur Hugins og Völsungs Húsavík í 2. deild væri ógildur og að það skuli endurtaka hann á Seyðisfjarðarvelli. Leikurinn var settur á í gær 19. september en fór á endanum ekki fram. Völsungur og dómaratríóið mættu í Fellabæ en Huginn beið eftir þeim á Seyðisfirði.Tímalína málsins varðandi endurtekinn leik Hugins og Völsungs17. ágúst Huginn vinnur Völsung 2-1 í 16. umferð 2. deildar karla. Freyþór Hrafn Harðarson, leikmaður Völsungs, fær ranglega rautt spjald frá dómara leiksins sem hélt að hann hefði gefið honum gult spjald fyrr í leiknum. Huginn skorar sigurmarkið eftir að Freyþór er rekinn af velli.20. ágúst Eftir meðferð leikskýrslu af skrifstofu KSÍ þar sem dómarinn fyllti skýrsluna út í samræmi við leiðbeiningar frá skrifstofu KSÍ upplýsti skrifstofa KSÍ Völsung um það verklag með tölvupósti. Leikmaðurinn sem fékk að líta rauða spjaldið í leik Hugins og Völsungs fór ekki í leikbann og gat því tekið þátt í næsta leik.7. september Völsungur áfrýar niðustöðu aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Völsungur sendir líka frá sér yfirlýsingu um að dómari leiksins hafi falsað skýrsluna.9. september Framkvæmdastjóri KSÍ vísar ummælum fulltrúa Völsungs í yfirlýsingu tengdri umræddu máli til aga- og úrskurðarnefndar. 13. september Völsungur sendir frá sér aðra yfirlýsingu um félagið hafi fengið hótanir frá KSÍ.16. september Áfrýjunardómstóll KSÍ úrskurðar að leikur Hugins og Völsungs Húsavík í 2. deild sé ógildur og að það skuli endurtaka hann á Seyðisfjarðarvelli.16. september Huginn sendir frá sér yfirlýsingu þar sem félagið hafnar niðurstöðu áfrýjunardómstólsins.17.september Endurtekinn leikur Hugins og Völsungs er settur á miðvikudaginn 19. september.19. september KSÍ færir leikinn af Seyðisfjarðarvelli yfir á Fellavöll í Fellabæ.19. september Völsungur og dómarar leiksins mæta í leikinn á Egilsstöðum en lið Hugins mætir á Seyðisfjarðarvöll. Enginn leikur fer fram. Huginn flaggar fána KSÍ í hálfa stöng.20. september Mótanefnd KSÍ úrskurðar að Huginn hafi ekki mætt til leiks og Völsungur telst hafa unnið leikinn 3-0. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Munum standa áfram með okkar málstað Ekkert varð af leik Hugins og Völsungs í gær þar sem liðin mættu sitt á hvorn völlinn. Seyðfirðingar telja að KSÍ hafi verið óheimilt að skipta um völl og standa með sínum málstað þrátt fyrir að þeir gætu misst stig og átt von 20. september 2018 08:00 KSÍ skoðar hvort hægt sé að aðstoða Huginn við kostnað vegna Völsungsleiksins Umtalaðasti fótboltaleikur landsins fer fram á Seyðisfirði á miðvikudag er Huginn og Völsungur þurfa að mætast öðru sinni í bænum. Fyrri leikur liðanna, sem fór fram fyrir mánuði síðan, hefur verið dæmdur ógildur. 17. september 2018 14:55 Ítarlegt viðtal við Klöru: „Það er margt óljóst í þessu“ Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að áfrýjunardómstóll KSÍ sé æðsta vald knattspyrnuhreyfingarinnar og að félögin hafi kosið þá menn sem sitja þar í stjórn. 17. september 2018 20:30 Völsungar áfrýja: Segja dómarann hafa falsað skýrsluna Forráðamenn 2. deildarliðs Völsungs eru allt annað en sáttir við aga- og úrskurðanefnd KSÍ eftir að kæru félagsins vegna falsaðrar skýrslu dómara var vísað frá. 7. september 2018 13:30 Huginn og Völsungur mætast á miðvikudag Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, staðfesti á heimasíðu sinni í dag endurtekinn leikur Hugsins og Völsungs í 2. deild karla fari fram á miðvikudag. 17. september 2018 13:03 Huginn mætti ekki í Fellabæ en stillti upp liði á Seyðisfirði Sirkusinn heldur áfram í máli Völsungs gegn Huginn. 19. september 2018 16:43 Dómstóllinn að skapa slæmt fordæmi Mikil umræða hefur skapast í knattspyrnuheiminum í kringum leik Hugins og Völsungs sem fram fer í 2. deildinni í knattspyrnu karla á Seyðisfjarðarvelli í dag. Mistök dómarans í leik liðanna um miðjan ágúst urðu til þess að liðin þurfa að mætast aftur. 19. september 2018 07:30 Völsungar segjast hafa fengið hótunarbréf frá KSÍ og að starfsmaður KSÍ hafi kallað þá lygara Forráðamenn Völsungs frá Húsavík bera starfsmönnum KSÍ ekki vel söguna og segja starfsmann sambandsins hafa hrópað í símann að þeir séu lygarar. Svo hafi félagið fengið hótunarbréf frá KSÍ. 13. september 2018 11:04 Huginn mætir til leiks: „Það var rætt að setja bumbuboltann í þetta“ Huginn og Völsungur mætast í endurteknum leik á Fellavelli í dag. 19. september 2018 10:46 Völsungi dæmdur 3-0 sigur á móti Huginn Knattspyrnusamband Íslands hefur úrskurðað um leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla sem átti að vera endurtekinn í gær en fór aldrei fram. 20. september 2018 14:25 Leikur Völsungs og Hugins verður leikinn aftur: „Ásakanir um óheiðarleika og hótanir alvarlegar“ Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur ákveðið að leikur Völsungs og Hugins í annarri deild karla verði spilaður aftur á Seyðisfjarðavelli. 16. september 2018 17:13 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Enski boltinn Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Ekkert varð af leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla í fótbolta sem fara átti fram á Fellavelli í gær. Liðin mættu á sitthvorn völlinn og leikurinn fór ekki fram. Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hittist í dag og fór yfir málið. Niðurstaðan er að Huginn mætti ekki til leiks og Völsungur telst hafa unnið leikinn 3-0. Hér fyrir neðan má sjá tímalínu þessa ótrúlega máls en nú eru 34 dagar síðan dómari leiks Hugins og Völsungs gerði afdrifarík mistök. Völsungurinn Freyþór Hrafn Harðarson fékk eitt gult spjald í umræddum leik en dómari leiksins sendi hann í sturtu með tvö gul spjöld og þar með rautt spjald. Allir eru sammála um að dómarinn hafi gert mistök en vandamálið er þegar hann fór að breyta leiksskýslunni eftir leik. Völsungur sendi frá sér yfirlýsingu um að dómari leiksins hafi falsað skýrsluna og eftir það fór málið á flug. Áfrýjunardómstóll KSÍ úrskurðaði síðan að leikur Hugins og Völsungs Húsavík í 2. deild væri ógildur og að það skuli endurtaka hann á Seyðisfjarðarvelli. Leikurinn var settur á í gær 19. september en fór á endanum ekki fram. Völsungur og dómaratríóið mættu í Fellabæ en Huginn beið eftir þeim á Seyðisfirði.Tímalína málsins varðandi endurtekinn leik Hugins og Völsungs17. ágúst Huginn vinnur Völsung 2-1 í 16. umferð 2. deildar karla. Freyþór Hrafn Harðarson, leikmaður Völsungs, fær ranglega rautt spjald frá dómara leiksins sem hélt að hann hefði gefið honum gult spjald fyrr í leiknum. Huginn skorar sigurmarkið eftir að Freyþór er rekinn af velli.20. ágúst Eftir meðferð leikskýrslu af skrifstofu KSÍ þar sem dómarinn fyllti skýrsluna út í samræmi við leiðbeiningar frá skrifstofu KSÍ upplýsti skrifstofa KSÍ Völsung um það verklag með tölvupósti. Leikmaðurinn sem fékk að líta rauða spjaldið í leik Hugins og Völsungs fór ekki í leikbann og gat því tekið þátt í næsta leik.7. september Völsungur áfrýar niðustöðu aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Völsungur sendir líka frá sér yfirlýsingu um að dómari leiksins hafi falsað skýrsluna.9. september Framkvæmdastjóri KSÍ vísar ummælum fulltrúa Völsungs í yfirlýsingu tengdri umræddu máli til aga- og úrskurðarnefndar. 13. september Völsungur sendir frá sér aðra yfirlýsingu um félagið hafi fengið hótanir frá KSÍ.16. september Áfrýjunardómstóll KSÍ úrskurðar að leikur Hugins og Völsungs Húsavík í 2. deild sé ógildur og að það skuli endurtaka hann á Seyðisfjarðarvelli.16. september Huginn sendir frá sér yfirlýsingu þar sem félagið hafnar niðurstöðu áfrýjunardómstólsins.17.september Endurtekinn leikur Hugins og Völsungs er settur á miðvikudaginn 19. september.19. september KSÍ færir leikinn af Seyðisfjarðarvelli yfir á Fellavöll í Fellabæ.19. september Völsungur og dómarar leiksins mæta í leikinn á Egilsstöðum en lið Hugins mætir á Seyðisfjarðarvöll. Enginn leikur fer fram. Huginn flaggar fána KSÍ í hálfa stöng.20. september Mótanefnd KSÍ úrskurðar að Huginn hafi ekki mætt til leiks og Völsungur telst hafa unnið leikinn 3-0.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Munum standa áfram með okkar málstað Ekkert varð af leik Hugins og Völsungs í gær þar sem liðin mættu sitt á hvorn völlinn. Seyðfirðingar telja að KSÍ hafi verið óheimilt að skipta um völl og standa með sínum málstað þrátt fyrir að þeir gætu misst stig og átt von 20. september 2018 08:00 KSÍ skoðar hvort hægt sé að aðstoða Huginn við kostnað vegna Völsungsleiksins Umtalaðasti fótboltaleikur landsins fer fram á Seyðisfirði á miðvikudag er Huginn og Völsungur þurfa að mætast öðru sinni í bænum. Fyrri leikur liðanna, sem fór fram fyrir mánuði síðan, hefur verið dæmdur ógildur. 17. september 2018 14:55 Ítarlegt viðtal við Klöru: „Það er margt óljóst í þessu“ Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að áfrýjunardómstóll KSÍ sé æðsta vald knattspyrnuhreyfingarinnar og að félögin hafi kosið þá menn sem sitja þar í stjórn. 17. september 2018 20:30 Völsungar áfrýja: Segja dómarann hafa falsað skýrsluna Forráðamenn 2. deildarliðs Völsungs eru allt annað en sáttir við aga- og úrskurðanefnd KSÍ eftir að kæru félagsins vegna falsaðrar skýrslu dómara var vísað frá. 7. september 2018 13:30 Huginn og Völsungur mætast á miðvikudag Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, staðfesti á heimasíðu sinni í dag endurtekinn leikur Hugsins og Völsungs í 2. deild karla fari fram á miðvikudag. 17. september 2018 13:03 Huginn mætti ekki í Fellabæ en stillti upp liði á Seyðisfirði Sirkusinn heldur áfram í máli Völsungs gegn Huginn. 19. september 2018 16:43 Dómstóllinn að skapa slæmt fordæmi Mikil umræða hefur skapast í knattspyrnuheiminum í kringum leik Hugins og Völsungs sem fram fer í 2. deildinni í knattspyrnu karla á Seyðisfjarðarvelli í dag. Mistök dómarans í leik liðanna um miðjan ágúst urðu til þess að liðin þurfa að mætast aftur. 19. september 2018 07:30 Völsungar segjast hafa fengið hótunarbréf frá KSÍ og að starfsmaður KSÍ hafi kallað þá lygara Forráðamenn Völsungs frá Húsavík bera starfsmönnum KSÍ ekki vel söguna og segja starfsmann sambandsins hafa hrópað í símann að þeir séu lygarar. Svo hafi félagið fengið hótunarbréf frá KSÍ. 13. september 2018 11:04 Huginn mætir til leiks: „Það var rætt að setja bumbuboltann í þetta“ Huginn og Völsungur mætast í endurteknum leik á Fellavelli í dag. 19. september 2018 10:46 Völsungi dæmdur 3-0 sigur á móti Huginn Knattspyrnusamband Íslands hefur úrskurðað um leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla sem átti að vera endurtekinn í gær en fór aldrei fram. 20. september 2018 14:25 Leikur Völsungs og Hugins verður leikinn aftur: „Ásakanir um óheiðarleika og hótanir alvarlegar“ Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur ákveðið að leikur Völsungs og Hugins í annarri deild karla verði spilaður aftur á Seyðisfjarðavelli. 16. september 2018 17:13 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Enski boltinn Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Munum standa áfram með okkar málstað Ekkert varð af leik Hugins og Völsungs í gær þar sem liðin mættu sitt á hvorn völlinn. Seyðfirðingar telja að KSÍ hafi verið óheimilt að skipta um völl og standa með sínum málstað þrátt fyrir að þeir gætu misst stig og átt von 20. september 2018 08:00
KSÍ skoðar hvort hægt sé að aðstoða Huginn við kostnað vegna Völsungsleiksins Umtalaðasti fótboltaleikur landsins fer fram á Seyðisfirði á miðvikudag er Huginn og Völsungur þurfa að mætast öðru sinni í bænum. Fyrri leikur liðanna, sem fór fram fyrir mánuði síðan, hefur verið dæmdur ógildur. 17. september 2018 14:55
Ítarlegt viðtal við Klöru: „Það er margt óljóst í þessu“ Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að áfrýjunardómstóll KSÍ sé æðsta vald knattspyrnuhreyfingarinnar og að félögin hafi kosið þá menn sem sitja þar í stjórn. 17. september 2018 20:30
Völsungar áfrýja: Segja dómarann hafa falsað skýrsluna Forráðamenn 2. deildarliðs Völsungs eru allt annað en sáttir við aga- og úrskurðanefnd KSÍ eftir að kæru félagsins vegna falsaðrar skýrslu dómara var vísað frá. 7. september 2018 13:30
Huginn og Völsungur mætast á miðvikudag Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, staðfesti á heimasíðu sinni í dag endurtekinn leikur Hugsins og Völsungs í 2. deild karla fari fram á miðvikudag. 17. september 2018 13:03
Huginn mætti ekki í Fellabæ en stillti upp liði á Seyðisfirði Sirkusinn heldur áfram í máli Völsungs gegn Huginn. 19. september 2018 16:43
Dómstóllinn að skapa slæmt fordæmi Mikil umræða hefur skapast í knattspyrnuheiminum í kringum leik Hugins og Völsungs sem fram fer í 2. deildinni í knattspyrnu karla á Seyðisfjarðarvelli í dag. Mistök dómarans í leik liðanna um miðjan ágúst urðu til þess að liðin þurfa að mætast aftur. 19. september 2018 07:30
Völsungar segjast hafa fengið hótunarbréf frá KSÍ og að starfsmaður KSÍ hafi kallað þá lygara Forráðamenn Völsungs frá Húsavík bera starfsmönnum KSÍ ekki vel söguna og segja starfsmann sambandsins hafa hrópað í símann að þeir séu lygarar. Svo hafi félagið fengið hótunarbréf frá KSÍ. 13. september 2018 11:04
Huginn mætir til leiks: „Það var rætt að setja bumbuboltann í þetta“ Huginn og Völsungur mætast í endurteknum leik á Fellavelli í dag. 19. september 2018 10:46
Völsungi dæmdur 3-0 sigur á móti Huginn Knattspyrnusamband Íslands hefur úrskurðað um leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla sem átti að vera endurtekinn í gær en fór aldrei fram. 20. september 2018 14:25
Leikur Völsungs og Hugins verður leikinn aftur: „Ásakanir um óheiðarleika og hótanir alvarlegar“ Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur ákveðið að leikur Völsungs og Hugins í annarri deild karla verði spilaður aftur á Seyðisfjarðavelli. 16. september 2018 17:13