Jon Jones má berjast eftir rúman mánuð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2018 21:30 Jon Jones rotaði Daniel Cormier í júlí í fyrra en síðar kom í ljós að hann féll á lyfjaprófi skömmu fyrir bardagann. vísir/getty Jon Jones er einn besti MMA-bardagakappi frá upphafi en hefur aldrei náð þeim hæðum sem búist var við. Meðal annars vegna lyfjavandræða. Í gær fékk hann 15 mánaða keppnisbann en hann féll á lyfjaprófi í júlí árið 2017. Bannið tekir því enda þann 28. október eða eftir rúman mánuð. Það er því strax byrjað að orða Jones við bardagakvöld í New York þann 3. nóvember en það vantar enn aðalbardaga á það kvöld. Sá bardagi yrði þó aldrei gegn Daniel Cormier enda ætlar hann ekki að berjast við Jones á næstunni heldur Brock Lesnar. Lyfjadómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að Jones hefði ekki viljandi svindlað er hann féll síðast á lyfjaprófi. Það var í annað sem hann fellur á lyfjaprófi. Hann var þó minntur á að fara varlega og passa betur upp á það sem hann setur ofan í sig. Átján mánaða bann þótti því hæfilegt en hann hefði getað fengið allt að fjögurra ára bann. Jones er orðinn 31 árs gamall og fær nú lokatækifæri til þess að verða sú goðsögn í MMA-heiminum sem allir hafa trú á að hann geti orðið. MMA Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjá meira
Jon Jones er einn besti MMA-bardagakappi frá upphafi en hefur aldrei náð þeim hæðum sem búist var við. Meðal annars vegna lyfjavandræða. Í gær fékk hann 15 mánaða keppnisbann en hann féll á lyfjaprófi í júlí árið 2017. Bannið tekir því enda þann 28. október eða eftir rúman mánuð. Það er því strax byrjað að orða Jones við bardagakvöld í New York þann 3. nóvember en það vantar enn aðalbardaga á það kvöld. Sá bardagi yrði þó aldrei gegn Daniel Cormier enda ætlar hann ekki að berjast við Jones á næstunni heldur Brock Lesnar. Lyfjadómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að Jones hefði ekki viljandi svindlað er hann féll síðast á lyfjaprófi. Það var í annað sem hann fellur á lyfjaprófi. Hann var þó minntur á að fara varlega og passa betur upp á það sem hann setur ofan í sig. Átján mánaða bann þótti því hæfilegt en hann hefði getað fengið allt að fjögurra ára bann. Jones er orðinn 31 árs gamall og fær nú lokatækifæri til þess að verða sú goðsögn í MMA-heiminum sem allir hafa trú á að hann geti orðið.
MMA Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjá meira