„Haustið er svo sannarlega komið“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. september 2018 07:52 Snjóþekja var á Steingrímsfjarðarheiði og Öxnadalsheiði í morgun. Mynd er úr safni. Vísir/Anton Brink Snjóþekja var á fjallvegum á norðanverðu landinu nú í morgunsárið, til dæmis á Steingrímsfjarðarheiði, Þverárfjalli, Vatnsskarði og Öxnadalsheiði, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þá verður köld og hvöss norðanátt áfram ríkjandi í dag og á morgun. Norðanáttinni fylgir talsverð úrkoma á Norður og Austurlandi, yfirleitt rigningu við sjóinn, en lengst af slyddu eða snjókomu ofan 100-200 metra hæðarlínu. Veðurfræðingur tekur þó fram að hæðarmörk rigningar og snjókomu verða breytileg í dag og á morgun. Þurrviðri er hins vegar í kortunum á sunnanverðu landinu. Á föstudagskvöld fer styrkur norðanáttarinnar að dvína og úrkoman að minnka og útlit er fyrir rólegt en frekar kalt veður um helgina. Eftir helgi er útlit fyrir að hann snúist í sunnanátt með rigningu sunnan- og vestanlands og á sama tíma hlýnar fyrir norðan og austan. „Af ofantöldum veðurlýsingum má vera ljóst að haustið er svo sannarlega komið,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Þá er gul viðvörun í gildi á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi og Miðhálendi.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á föstudag:Norðan 13-18 m/s, en 18-23 í vindstrengjum suðaustanlands. Talsverð úrkoma á Norður- og Austurlandi, rigning við sjávarmál, en slydda eða snjókoma ofan 200-300 metra hæðarlínu. Þurrt á Suður- og Vesturlandi. Fer að draga úr vindi og úrkomu um kvöldið. Hiti frá 1 stigi í innsveitum fyrir norðan, upp í 9 stig syðst.Á laugardag:Minnkandi norðvestanátt og léttir víða til, en él fram yfir hádegi norðaustan- og austanlands. Hiti 0 til 7 stig, mildast á Suðurlandi.Á sunnudag:Hæg vestlæg átt og víða bjart veður, en skýjað og þurrt að kalla með vesturströndinni. Hiti 2 til 7 stig að deginum, en nálægt frostmarki um landið norðaustanvert.Á mánudag og þriðjudag:Suðlæg átt með rigningu og súld sunnan- og vestanlands, en þurrt að mestu norðaustantil. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast um landið norðaustanvert.Á miðvikudag:Útlit fyrir suðvestan- og vestanátt með skúrum, en léttskýjað austanlands. Hiti 3 til 9 stig. Veður Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Fleiri fréttir Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Sjá meira
Snjóþekja var á fjallvegum á norðanverðu landinu nú í morgunsárið, til dæmis á Steingrímsfjarðarheiði, Þverárfjalli, Vatnsskarði og Öxnadalsheiði, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þá verður köld og hvöss norðanátt áfram ríkjandi í dag og á morgun. Norðanáttinni fylgir talsverð úrkoma á Norður og Austurlandi, yfirleitt rigningu við sjóinn, en lengst af slyddu eða snjókomu ofan 100-200 metra hæðarlínu. Veðurfræðingur tekur þó fram að hæðarmörk rigningar og snjókomu verða breytileg í dag og á morgun. Þurrviðri er hins vegar í kortunum á sunnanverðu landinu. Á föstudagskvöld fer styrkur norðanáttarinnar að dvína og úrkoman að minnka og útlit er fyrir rólegt en frekar kalt veður um helgina. Eftir helgi er útlit fyrir að hann snúist í sunnanátt með rigningu sunnan- og vestanlands og á sama tíma hlýnar fyrir norðan og austan. „Af ofantöldum veðurlýsingum má vera ljóst að haustið er svo sannarlega komið,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Þá er gul viðvörun í gildi á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi og Miðhálendi.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á föstudag:Norðan 13-18 m/s, en 18-23 í vindstrengjum suðaustanlands. Talsverð úrkoma á Norður- og Austurlandi, rigning við sjávarmál, en slydda eða snjókoma ofan 200-300 metra hæðarlínu. Þurrt á Suður- og Vesturlandi. Fer að draga úr vindi og úrkomu um kvöldið. Hiti frá 1 stigi í innsveitum fyrir norðan, upp í 9 stig syðst.Á laugardag:Minnkandi norðvestanátt og léttir víða til, en él fram yfir hádegi norðaustan- og austanlands. Hiti 0 til 7 stig, mildast á Suðurlandi.Á sunnudag:Hæg vestlæg átt og víða bjart veður, en skýjað og þurrt að kalla með vesturströndinni. Hiti 2 til 7 stig að deginum, en nálægt frostmarki um landið norðaustanvert.Á mánudag og þriðjudag:Suðlæg átt með rigningu og súld sunnan- og vestanlands, en þurrt að mestu norðaustantil. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast um landið norðaustanvert.Á miðvikudag:Útlit fyrir suðvestan- og vestanátt með skúrum, en léttskýjað austanlands. Hiti 3 til 9 stig.
Veður Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Fleiri fréttir Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels