Molinari innsiglaði sigur Evrópu Dagur Lárusson skrifar 30. september 2018 15:30 Molinari og Thomas Bjorn. vísir/getty Lið Evrópu fór með sigur af hólmi í Ryder bikarnum eftir mikla spennu á lokahringnum en lið Evrópu fór með nokkuð örugga forystu inn í lokahringinn. Eftir fyrsta keppnisdag var Evrópu með 5-3 forystu en eftir gærdaginn var staðan orðin 10-6 og því þurfti lið Bandaríkjanna á stórsigri að halda í dag. Á tímabili var staðan orðin 10,5 gegn 9,5 eftir að þeir Casey og Koepka skildu jafnir. Sigur Webb Simpson á Justin Rose þegar skammt var eftir gerði leikinn æsispennandi og var því komin mikil pressa á Tiger Woods að vinna Jon Rahm í þeirra leik. Tiger Woods missti þó að upplögðu tækifæri að jafna leika milli þeirra með stuttu pútti og var Jon Rahm kominn með tveggja högga forystu á hann eftir það. Jon fór síðan með sigur af hólmi gegn Tiger. Eftir þetta náði Evrópa að landa nokkrum sigrum í röð og gerði það endanlega út um vonir Bandaríkjanna og var það Francesco Molinari sem tryggði Evrópu að lokum sigurinn með sigri á Phil Michelson. Keppni er ekki ennþá formlega lokið en staðan er orðin 14,5-9,5 og Evrópa er meistari. Golf Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Lið Evrópu fór með sigur af hólmi í Ryder bikarnum eftir mikla spennu á lokahringnum en lið Evrópu fór með nokkuð örugga forystu inn í lokahringinn. Eftir fyrsta keppnisdag var Evrópu með 5-3 forystu en eftir gærdaginn var staðan orðin 10-6 og því þurfti lið Bandaríkjanna á stórsigri að halda í dag. Á tímabili var staðan orðin 10,5 gegn 9,5 eftir að þeir Casey og Koepka skildu jafnir. Sigur Webb Simpson á Justin Rose þegar skammt var eftir gerði leikinn æsispennandi og var því komin mikil pressa á Tiger Woods að vinna Jon Rahm í þeirra leik. Tiger Woods missti þó að upplögðu tækifæri að jafna leika milli þeirra með stuttu pútti og var Jon Rahm kominn með tveggja högga forystu á hann eftir það. Jon fór síðan með sigur af hólmi gegn Tiger. Eftir þetta náði Evrópa að landa nokkrum sigrum í röð og gerði það endanlega út um vonir Bandaríkjanna og var það Francesco Molinari sem tryggði Evrópu að lokum sigurinn með sigri á Phil Michelson. Keppni er ekki ennþá formlega lokið en staðan er orðin 14,5-9,5 og Evrópa er meistari.
Golf Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira