Mikil ljósasýning yfir Kaliforníu vegna geimskots SpaceX Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2018 08:25 Þetta var í fyrsta sinn sem SpaceX lendir eldflaug á vesturströnd Bandaríkjanna. Þetta mun þó vera í þrítugasta sinn sem fyrirtækinu tekst að lenda eldflaug. Vísir/SpaceX Fyrirtækið SpaceX skaut í nótt á loft Falcon 9 eldflaug frá Vandenberg herstöðinni í Kaliforníu. Markmið geimskotsins var að koma gervihnetti á braut um jörðu og tókst það. Þar að auki tókst að lenda eldflauginni aftur skammt frá þeim stað sem henni var skotið á loft. Geimskotið vakti mikla lukku meðal íbúa Kaliforníu og olli mikilli ljósasýningu á himni. Þeir deildu myndum og myndböndum af skotinu á samfélagsmiðlum. Þetta var í fyrsta sinn sem SpaceX lendir eldflaug á vesturströnd Bandaríkjanna. Þetta mun þó vera í þrítugasta sinn sem fyrirtækinu tekst að lenda eldflaug. Eldflaugatækni SpaceX gerir fyrirtækinu kleirft að nýta stærstan hluta eldflauga aftur við geimskot og sparar það fúlgur fjár. Þannig getur SpaceX skotið gervihnöttum á loft með mun minni kostnaði en gengur og gerist. Gervihnötturinn sem SpaceX skaut á braut um jörðu í nótt kallast SAOCOM 1A og er hann í eigu yfirvalda Argentínu. Hann verður notaður til að fylgjast með náttúruhamförum, uppskeru og rakastigi.Liftoff and landing pic.twitter.com/IXN0NQIC1L— SpaceX (@SpaceX) October 8, 2018 Falcon 9's first West Coast land landing pic.twitter.com/zObJgzLI0C— SpaceX (@SpaceX) October 8, 2018 Ummm this @SpaceX display in the sky above Santa Monica right now is totally crazy and beautiful pic.twitter.com/rDgeuItBpe— Sam Tsui (@SamuelTsui) October 8, 2018 View from my backyard of the @SpaceX Falcon 9 launch. pic.twitter.com/i4RtzLziSz— Phil Derner, Jr. (@PhilDernerJr) October 8, 2018 Science! pic.twitter.com/u4NBG0ZO7A— Seth MacFarlane (@SethMacFarlane) October 8, 2018 pic.twitter.com/tXjz9vGWGL— Joe Bereta of The Valleyfolk (@joebereta) October 8, 2018 Nope, definitely not aliens.What you're looking at is the first launch and landing of the @SpaceX Falcon 9 rocket on the West Coast. The rocket took off from Vandenberg Air Force Base at 7:21 p.m. and landed safely back on Earth. pic.twitter.com/8AKjGptpps— Mayor Eric Garcetti (@MayorOfLA) October 8, 2018 Argentína SpaceX Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira
Fyrirtækið SpaceX skaut í nótt á loft Falcon 9 eldflaug frá Vandenberg herstöðinni í Kaliforníu. Markmið geimskotsins var að koma gervihnetti á braut um jörðu og tókst það. Þar að auki tókst að lenda eldflauginni aftur skammt frá þeim stað sem henni var skotið á loft. Geimskotið vakti mikla lukku meðal íbúa Kaliforníu og olli mikilli ljósasýningu á himni. Þeir deildu myndum og myndböndum af skotinu á samfélagsmiðlum. Þetta var í fyrsta sinn sem SpaceX lendir eldflaug á vesturströnd Bandaríkjanna. Þetta mun þó vera í þrítugasta sinn sem fyrirtækinu tekst að lenda eldflaug. Eldflaugatækni SpaceX gerir fyrirtækinu kleirft að nýta stærstan hluta eldflauga aftur við geimskot og sparar það fúlgur fjár. Þannig getur SpaceX skotið gervihnöttum á loft með mun minni kostnaði en gengur og gerist. Gervihnötturinn sem SpaceX skaut á braut um jörðu í nótt kallast SAOCOM 1A og er hann í eigu yfirvalda Argentínu. Hann verður notaður til að fylgjast með náttúruhamförum, uppskeru og rakastigi.Liftoff and landing pic.twitter.com/IXN0NQIC1L— SpaceX (@SpaceX) October 8, 2018 Falcon 9's first West Coast land landing pic.twitter.com/zObJgzLI0C— SpaceX (@SpaceX) October 8, 2018 Ummm this @SpaceX display in the sky above Santa Monica right now is totally crazy and beautiful pic.twitter.com/rDgeuItBpe— Sam Tsui (@SamuelTsui) October 8, 2018 View from my backyard of the @SpaceX Falcon 9 launch. pic.twitter.com/i4RtzLziSz— Phil Derner, Jr. (@PhilDernerJr) October 8, 2018 Science! pic.twitter.com/u4NBG0ZO7A— Seth MacFarlane (@SethMacFarlane) October 8, 2018 pic.twitter.com/tXjz9vGWGL— Joe Bereta of The Valleyfolk (@joebereta) October 8, 2018 Nope, definitely not aliens.What you're looking at is the first launch and landing of the @SpaceX Falcon 9 rocket on the West Coast. The rocket took off from Vandenberg Air Force Base at 7:21 p.m. and landed safely back on Earth. pic.twitter.com/8AKjGptpps— Mayor Eric Garcetti (@MayorOfLA) October 8, 2018
Argentína SpaceX Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira