Snedeker leiðir á fyrsta mótinu á PGA-mótaröðinni Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 6. október 2018 15:15 Snedeker hefur spilað gott golf á Safeway Open Vísir/Getty Brandt Snedeker er með þriggja högga forystu á Safeway Open en þetta er fyrsta mótið á nýju tímabili á PGA-mótaröðinni. Snedeker lék annan hringinn á 65 höggum og er hann samtals á 13 höggum undir pari. "Ég spilaði mjög gott alhliða golf. Ég átti aðeins tvö léleg skot á hringnum," sagði Snedeker. Ricky Barnes lék manna best á öðrum hringnum en hann spilaði á 61 höggi eða 11 höggum undir pari. Hann fór upp um hvorki meira né minna en 126 sæti og er í áttunda sæti. Phil Mickelson, Ryan Moore og Michael Thompson eru jafnir á 10 höggum undir pari, þremur höggum á eftir Snedeker. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Brandt Snedeker er með þriggja högga forystu á Safeway Open en þetta er fyrsta mótið á nýju tímabili á PGA-mótaröðinni. Snedeker lék annan hringinn á 65 höggum og er hann samtals á 13 höggum undir pari. "Ég spilaði mjög gott alhliða golf. Ég átti aðeins tvö léleg skot á hringnum," sagði Snedeker. Ricky Barnes lék manna best á öðrum hringnum en hann spilaði á 61 höggi eða 11 höggum undir pari. Hann fór upp um hvorki meira né minna en 126 sæti og er í áttunda sæti. Phil Mickelson, Ryan Moore og Michael Thompson eru jafnir á 10 höggum undir pari, þremur höggum á eftir Snedeker.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira