Vill viðtækara samstarf til að uppræta brotastarfsemi á vinnumarkaði Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 4. október 2018 19:45 Aðstoðarforstjóri Vinnumálastofnunar telur að vinnustaðaeftirlitið, sem stofnunin sér um, muni ekki uppræta þá brotastarfsemi sem á sér stað á vinnumarkaði hér á landi. Hún vill víðtækara samstarf við atvinnurekendur og telur alla aðila vinnumarkaðar þurfa að koma að borðinu til að hægt sér að laga þetta mál. Mikil umræða hefur verið í fjölmiðlum síðustu daga um skelfilega stöðu erlends verkafólks á Íslandi. Vinnumálastofnun hefur víðtækt hlutverk með eftirliti starfsmannaleiga og öll verktakafyrirtæki sem senda starfsmenn hingað til lands eiga að skrá sig hjá stofnuninni, þá bæði fyrirtækin og starfsmennina sem þau koma með. Þar er einnig séð um vinnustaðaeftirlit. Vinnumálastofnun hefur verið gagnrýnd fyrir að nýta úrræði sín lítið sem ekkert. Aðstoðarforstjóri stofnunarinnar vísar því á bug. „Við erum mjög virk í vinnueftirlitinu. Það er ekki alveg rétt það sem kom fram í þessum þætti Kveikur. Vegna þess að við fórum yfir 50 ferðir árið 2017 og það eru komnar 68 eftirlitsferðir á vinnustaði núna árið 2018,” segir Unnur. Til samanburðar hafa verkalýðsfélögin heimsótt tæplega 1.200 fyrirtæki og verktaka um land allt það sem af er ári, samkvæmt tölum frá Alþýðusambandinu.Ætti Vinnumálastofnun ekki að beita sér örlítið harðar í þessum málum en hefur verið gert? Hvar liggur brotalömin í þessu? „Það er ekki auðvelt að beita sér mikið harðar í þessu. Við reynum að vinna traust þessa fólks. Þetta fólk hefur engan áhuga á því að við komum og segjum þið verðið að borga hærri laun, þið verðið að gera þetta og leggið fram gögn á borðið. Þetta fólk er í mjög veikri stöðu. Þá erum við að kippa undan þeim teppinu, við erum að taka af þeim vinnuna og oftast húsnæðið,” bendir hún á og bætir við að þess vegna noti Vinnumálastofnun lítið þau úrræði að loka vinnustöðum eins og þau hafi heimild til. Kjaramál Tengdar fréttir Ekki verið sakfellt í vinnumansalsmálum í mörg ár Verkalýðshreyfingin hefur lengi kallað eftir aðgerðaráætlun í mansalsmálum hér á landi en segir pólitískan vilja vanta. Dómsmálaráðherra hafnar gagnrýninni. 3. október 2018 20:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Aðstoðarforstjóri Vinnumálastofnunar telur að vinnustaðaeftirlitið, sem stofnunin sér um, muni ekki uppræta þá brotastarfsemi sem á sér stað á vinnumarkaði hér á landi. Hún vill víðtækara samstarf við atvinnurekendur og telur alla aðila vinnumarkaðar þurfa að koma að borðinu til að hægt sér að laga þetta mál. Mikil umræða hefur verið í fjölmiðlum síðustu daga um skelfilega stöðu erlends verkafólks á Íslandi. Vinnumálastofnun hefur víðtækt hlutverk með eftirliti starfsmannaleiga og öll verktakafyrirtæki sem senda starfsmenn hingað til lands eiga að skrá sig hjá stofnuninni, þá bæði fyrirtækin og starfsmennina sem þau koma með. Þar er einnig séð um vinnustaðaeftirlit. Vinnumálastofnun hefur verið gagnrýnd fyrir að nýta úrræði sín lítið sem ekkert. Aðstoðarforstjóri stofnunarinnar vísar því á bug. „Við erum mjög virk í vinnueftirlitinu. Það er ekki alveg rétt það sem kom fram í þessum þætti Kveikur. Vegna þess að við fórum yfir 50 ferðir árið 2017 og það eru komnar 68 eftirlitsferðir á vinnustaði núna árið 2018,” segir Unnur. Til samanburðar hafa verkalýðsfélögin heimsótt tæplega 1.200 fyrirtæki og verktaka um land allt það sem af er ári, samkvæmt tölum frá Alþýðusambandinu.Ætti Vinnumálastofnun ekki að beita sér örlítið harðar í þessum málum en hefur verið gert? Hvar liggur brotalömin í þessu? „Það er ekki auðvelt að beita sér mikið harðar í þessu. Við reynum að vinna traust þessa fólks. Þetta fólk hefur engan áhuga á því að við komum og segjum þið verðið að borga hærri laun, þið verðið að gera þetta og leggið fram gögn á borðið. Þetta fólk er í mjög veikri stöðu. Þá erum við að kippa undan þeim teppinu, við erum að taka af þeim vinnuna og oftast húsnæðið,” bendir hún á og bætir við að þess vegna noti Vinnumálastofnun lítið þau úrræði að loka vinnustöðum eins og þau hafi heimild til.
Kjaramál Tengdar fréttir Ekki verið sakfellt í vinnumansalsmálum í mörg ár Verkalýðshreyfingin hefur lengi kallað eftir aðgerðaráætlun í mansalsmálum hér á landi en segir pólitískan vilja vanta. Dómsmálaráðherra hafnar gagnrýninni. 3. október 2018 20:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Ekki verið sakfellt í vinnumansalsmálum í mörg ár Verkalýðshreyfingin hefur lengi kallað eftir aðgerðaráætlun í mansalsmálum hér á landi en segir pólitískan vilja vanta. Dómsmálaráðherra hafnar gagnrýninni. 3. október 2018 20:00