Mikil stemning er LeBron spilaði fyrsta heimaleikinn fyrir Lakers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. október 2018 23:30 Það var gaman hjá LeBron James í gær. vísir/getty Eftir döpur síðustu ár er aftur kominn stemning í kringum LA Lakers. Það er að sjálfsögðu LeBron James að þakka. Hann spilaði sinn fyrsta heimaleik fyrir félagið í gær og stemningin var geggjuð. Áhorfendur í LA er mjög íslenskir í hegðun og mæta seint. Ekki í gær. Þá var orðið þétt setið til þess að sjá LeBron hita upp og fagna honum í kynningu fyrir leikinn. „Það er alltaf stemning fyrir leiki en þegar hann var kynntur þá fattaði maður að þetta verður eitthvað annað. Það voru brjáluð læti í húsinu,“ sagði Josh Hart, liðsfélagi LeBron. Það vakti líka mikla athygli að LeBron skildi velja sér skáp í búningsklefanum á sama stað og Kobe Bryant var með sinn.The Lakers renovated locker room with LeBron’s new locker basically in the spot where Kobe’s locker used to be. pic.twitter.com/NfXTt8KMI3 — Ohm Youngmisuk (@NotoriousOHM) October 3, 2018 Það var uppselt á þennan æfingaleik og LeBron gat ekki verið ánægðari. „Það var geggjað að sjá þessa mætingu og stemningin eftir því. Ég er mjög þakklátur fyrir þetta og við reyndum að gefa fólkinu sýningu,“ sagði James eftir leik. Lakers tapaði 113-111 gegn Denver. LeBron spilaði aftur í 15 mínútur og hitti úr 5 af 6 skotum sínum. Endaði með 13 stig og 3 stoðsendingar. NBA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Eftir döpur síðustu ár er aftur kominn stemning í kringum LA Lakers. Það er að sjálfsögðu LeBron James að þakka. Hann spilaði sinn fyrsta heimaleik fyrir félagið í gær og stemningin var geggjuð. Áhorfendur í LA er mjög íslenskir í hegðun og mæta seint. Ekki í gær. Þá var orðið þétt setið til þess að sjá LeBron hita upp og fagna honum í kynningu fyrir leikinn. „Það er alltaf stemning fyrir leiki en þegar hann var kynntur þá fattaði maður að þetta verður eitthvað annað. Það voru brjáluð læti í húsinu,“ sagði Josh Hart, liðsfélagi LeBron. Það vakti líka mikla athygli að LeBron skildi velja sér skáp í búningsklefanum á sama stað og Kobe Bryant var með sinn.The Lakers renovated locker room with LeBron’s new locker basically in the spot where Kobe’s locker used to be. pic.twitter.com/NfXTt8KMI3 — Ohm Youngmisuk (@NotoriousOHM) October 3, 2018 Það var uppselt á þennan æfingaleik og LeBron gat ekki verið ánægðari. „Það var geggjað að sjá þessa mætingu og stemningin eftir því. Ég er mjög þakklátur fyrir þetta og við reyndum að gefa fólkinu sýningu,“ sagði James eftir leik. Lakers tapaði 113-111 gegn Denver. LeBron spilaði aftur í 15 mínútur og hitti úr 5 af 6 skotum sínum. Endaði með 13 stig og 3 stoðsendingar.
NBA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira