Stærðarinnar herskip við bryggju í Reykjavík Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2018 11:55 USS Iwo Jima við Skarfabakka. Vísir/Vilhelm Umfangsmiklar heræfingar Atlantshafsbandalagsins standa nú yfir á norðurslóðum. Herskipið Iwo Jima er nú við bryggju í Reykjavík en þar um borð er fjöldinn allur af landgönguliðum Bandaríkjahers sem tekur þátt í æfingunni. Landgönguliðarnir munu æfa í Þjórsárdal í lok þessarar viku en æfingin hér á landi er hluti af stærri æfingu sem að mestu fer fram í Noregi og heitir Trident Juncture. Markmið æfinganna er að æfa flutning hersveita og einnig að kynnast íslenskum aðstæðum.Landgönguliðar undirbúa æfinguna um helgina.Vísir/ViilhelmUSS Iwo Jima er ætlað til notkunar við innrásir í þá sérstaklega við að lenda hermönnum á ströndum og flytja hermenn til lands með þyrlum. Frá því það var tekið í notkun hefur það hins vegar verið notað við björgunarstörf og vann áhöfn þess til dæmis við björgunarstörf þegar fellibylurinn Katrina fór yfir Bandaríkin árið 2006. Skipið ber um 1.700 landgönguliða. Iwo Jima er eitt af átta skipum sem tilheyra WASP-gerð þessara skipa. Það er 257 metra langt og 31,8 metrar að breidd. Skipið var tekið í notkun árið 2001. Þar um borð eru þyrlur, svifnökkvar og ýmis annar búnaður.Hér að neðan má sjá stutt myndband bandaríska sjóhersins sem sýnir starfsemi um borð í Iwo Jima. Þar að neðan má svo sjá myndir af skipinu við Skarfabakka.-Iwo Jima ber um 1.700 landgönguliða, þyrlur, svifnökkva og margt fleira. Vísir/Vilhelm NATO Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Sjá meira
Umfangsmiklar heræfingar Atlantshafsbandalagsins standa nú yfir á norðurslóðum. Herskipið Iwo Jima er nú við bryggju í Reykjavík en þar um borð er fjöldinn allur af landgönguliðum Bandaríkjahers sem tekur þátt í æfingunni. Landgönguliðarnir munu æfa í Þjórsárdal í lok þessarar viku en æfingin hér á landi er hluti af stærri æfingu sem að mestu fer fram í Noregi og heitir Trident Juncture. Markmið æfinganna er að æfa flutning hersveita og einnig að kynnast íslenskum aðstæðum.Landgönguliðar undirbúa æfinguna um helgina.Vísir/ViilhelmUSS Iwo Jima er ætlað til notkunar við innrásir í þá sérstaklega við að lenda hermönnum á ströndum og flytja hermenn til lands með þyrlum. Frá því það var tekið í notkun hefur það hins vegar verið notað við björgunarstörf og vann áhöfn þess til dæmis við björgunarstörf þegar fellibylurinn Katrina fór yfir Bandaríkin árið 2006. Skipið ber um 1.700 landgönguliða. Iwo Jima er eitt af átta skipum sem tilheyra WASP-gerð þessara skipa. Það er 257 metra langt og 31,8 metrar að breidd. Skipið var tekið í notkun árið 2001. Þar um borð eru þyrlur, svifnökkvar og ýmis annar búnaður.Hér að neðan má sjá stutt myndband bandaríska sjóhersins sem sýnir starfsemi um borð í Iwo Jima. Þar að neðan má svo sjá myndir af skipinu við Skarfabakka.-Iwo Jima ber um 1.700 landgönguliða, þyrlur, svifnökkva og margt fleira. Vísir/Vilhelm
NATO Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Sjá meira