Eyjólfur vill halda áfram: Framtíðarmenn stundum valdir fram yfir þá sem hjálpa liðinu í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. október 2018 10:30 Eyjólfur hefur þjálfað U21 landsliðið síðustu ár og vill halda áfram. mynd/ksí/hilmar þór Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta lýkur leik í undankeppni EM 2019 á Flórídana-vellinum í Árbæ í dag þegar að liðið mætir Spáni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 16.45. Íslenska liðið er úr leik og því að engu að keppa í Árbænum í dag. Liðið hefur verið yngt upp í síðustu leikjum til að undirbúa það frekar fyrir átökin í næstu undankeppni en þar vill Eyjólfur Sverrisson áfram stýra liðinu. „Ég vil vera áfram. Ég hef gríðarlegan áhuga á þessu. Ég er búinn að vera lengi í þessu en þetta er ekki í mínum höndum. Við verðum að sjá til hvernig þetta þróast,“ segir Eyjólfur við íþróttadeild. Leikmannaval Eyjólfs undanfarin misseri hefur langt frá því verið óumdeilt og alltaf eru einhverjir sem hafa skoðun á valinu sem er kannski eðlilegt. Eyjólfur segist vinna eftir skýrri stefnu og treystir á sína sannfæringu. „Ég verð að gera þetta eftir minni sannfæringu. Ég er búinn að vera í þessum bransa ansi lengi og var sjálfur atvinnumaður í 16 ár,“ segir hann. „Hlutverk okkar er að búa til leikmenn fyrir A-landsliðið. Við þurfum að velja framtíðarlandsliðsmenn. Stráka sem að við teljum að muni spila fyrir A-landsliðið í framtíðinni.“ „Það er okkar hlutverk og þess vegna erum við stundum ekki að taka leikmann inn sem að myndi hjálpa okkur strax heldur þá sem eru meiri framtíð í. Við þurfum að byggja upp framtíðarmenn. Við horfum mikið til þess þó svo að það hjálpi okkur ekki akkúrat núna,“ segir Eyjólfur Sverrisson. Íslenski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Sjá meira
Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta lýkur leik í undankeppni EM 2019 á Flórídana-vellinum í Árbæ í dag þegar að liðið mætir Spáni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 16.45. Íslenska liðið er úr leik og því að engu að keppa í Árbænum í dag. Liðið hefur verið yngt upp í síðustu leikjum til að undirbúa það frekar fyrir átökin í næstu undankeppni en þar vill Eyjólfur Sverrisson áfram stýra liðinu. „Ég vil vera áfram. Ég hef gríðarlegan áhuga á þessu. Ég er búinn að vera lengi í þessu en þetta er ekki í mínum höndum. Við verðum að sjá til hvernig þetta þróast,“ segir Eyjólfur við íþróttadeild. Leikmannaval Eyjólfs undanfarin misseri hefur langt frá því verið óumdeilt og alltaf eru einhverjir sem hafa skoðun á valinu sem er kannski eðlilegt. Eyjólfur segist vinna eftir skýrri stefnu og treystir á sína sannfæringu. „Ég verð að gera þetta eftir minni sannfæringu. Ég er búinn að vera í þessum bransa ansi lengi og var sjálfur atvinnumaður í 16 ár,“ segir hann. „Hlutverk okkar er að búa til leikmenn fyrir A-landsliðið. Við þurfum að velja framtíðarlandsliðsmenn. Stráka sem að við teljum að muni spila fyrir A-landsliðið í framtíðinni.“ „Það er okkar hlutverk og þess vegna erum við stundum ekki að taka leikmann inn sem að myndi hjálpa okkur strax heldur þá sem eru meiri framtíð í. Við þurfum að byggja upp framtíðarmenn. Við horfum mikið til þess þó svo að það hjálpi okkur ekki akkúrat núna,“ segir Eyjólfur Sverrisson.
Íslenski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Sjá meira